Tag: Sandra
-
2017
Þá er 2017 gengið í garð og hér í sveitinni byrjar það með látum! Albert útskrifaðist í gær úr stífum æfingabúðum þar sem farið var yfir grunnatriði þess að velta sér á kviðinn. Á ögurstundu, eftir að faðir hans hafði pískað hann áfram eins og pínulítinn kínverja í fimleikabúðum tókst honum loks að velta sér…
-
Hvert kvöld: Undirbý hafragraut ef ég skyldi vakna á undan stelpunum Hver morgun: Dætur vakna 30 mín áður en vekjarinn pípir
-
Gekk ég yfir snjó og land og hitti þar einn gamlan mann … Ég á heima á morgnana, morgnana, morgnana Sandra
-
svo klæðir maður börnin sín í jólagjafir og les jólagjafir fyrir þá.
-
Bestu jólagjafirnar í ár voru þessi fallega þríhyrna frá Söndru, 6 ára, og tvær flugbeittar tennur frá 5 mánaða Albert
-
Kl 6.10 Sandra: „Pabbi, vaknaðu! Hausinn datt af!“ Pabbi: „Haaa?“ S: „Hausinn á snjókarlinum datt af!“ …og þessvegna læturðu snjókarlinn ekki standa beint fyrir utan gluggann hjá börnunum og horfa inn
-
Kl. 00:55, 24. desember. Sandra vaknar, lítur út um gluggann og sér stórhríð: „Pabbi, ég vona að jólasveinninn komist!“
-
„Hólí! Ég held að Ketkrókur eigi pínulítinn bíl!“
-
Kertasníkir var á þeim buxunum að tvær ungar stúlkur verðskulduðu kartöflur í skóinn, en merkilegt nokk höfðu örþreyttir foreldrar samband við hann (eftir krókaleiðum!) og fóru þess á leit að hann gæfi þeim bara eitthvað ómerkilegt í staðinn Beiðnin var tekin til greina á þeirri forsendu að það sé alveg nógu fokkings erfitt að vakna…
-
Dóttir: Hellir upp í sig steiktum lauk. Munnurinn á mér: „Ekki gera svona!“ Hausinn á mér: „Svo sannarlega dóttir mín!“
-
Skyrgámur
kann sig
-
Dóttir: „Pabbi, í hvað notar þú brauðrass?“