Tag: Sandra
-
Á ströndinni
-
„Verður allt í lagi með pabba?“ -6 ára stúlka á leið í frí með öllum nema pabba
-
Þokkalega
„Nei ástin mín, það á að segja þokkalega gott. Þ-Þ-Þ-Þokkalega!“
-
Fimm
Sandra fann fimm laufa smára! /Sandra found a five leaf clover
-
Bekkurinn
Sandra gerði mynd af stelpunum í bekknum Smáatriðin! /Sandra drew a picture of the girls in her class The detail!
-
Guli Gaur
Sandra: „Þú ert ofurhetjan Guli Gaur!“
-
Strákar gráta ekki
Strákur (ekki minn): „Strákar gráta ekki! Pabbi minn segir það!“ Stelpa (mín): „Júhúts! Þegar amma dó þá grét pabbi minn sko!“
-
Fjögurra laufa smári
Trölla Barn: „Fjögra Smáralind!“
-
Þurrka
Dóttir: „Mamma svefnþurrka!“ Pabbi: „Meinarðu ekki svefnpurrka?“ Mamma (7 ár á Íslandi): „Ha, á ekki að segja svefnþurrka?!?“
-
Þú gast það!
Þegar dóttir sofnar loks eftir að væla „Ég get ekki sofnað“ í 20 mínútur hristi ég hana og öskra „ÉG SAGÐI ÞAÐ! ÞÚ GAST SOFNAÐ!!“
-
Bíber
Telma (5): „Voddem bíber!“ Pabbi: „Haaa?“ Sandra (6): „Æ, það á að segja vodd ðe bíp!“
-
„Pabbi, viltu taka mynd og setja í internetið?“ “Daddy, could you please take a picture and put on the internet?”