Tag: Sandra

  • Klukkan sjö í morgun kom dóttir mín og vakti mig þar sem ég lá hrjótandi í rúminu hennar. „Pabbi, síminn þinn er að pípa!“

  • Þjófstörtuðum um fimmleytið því Albert er svo lítill, og lokatölur eru komnar í hús: Ég fékk 2 pakka, en við þurfum að flytja í stærra húsnæði til að hafa pláss fyrir gjafirnar til barnanna

  • Mér til málsbóta vil ég bara segja að ég fór sko ekki raskat að skæla, þetta var fáránlega vel gert jóladagatal, ég er vansvefta og hálf veikur og ég var nýverið að skera lauk og yngri dóttir mín grenjaði miklu meira (Jóladagatalið Snæholt)

  • Þegar öll börnin eru vöknuð og komin fram kl 6.20 á aðfangadag

  • „Pabbi, mér er illt í hausverknum“

  • Já SwiftKey, 7 ára dóttir mín ætlar einmitt að skipta um tímareim

  • Horfum á jóladagatal Fimm ára barn: „Gerðist þetta í alvörunni?“ Ég: „Nei ástin mín, jólasveinninn er ekki til, hahaha!“ Börn: *gráta*

  • Piparkökuhús

    Nei, það var ekki Albert sem gerði þetta piparkökuhús fyrir jólaföndrið í skólanum. Það voru vissulega efasemdir um hvort við ættum að setja húsið í keppnina, en Ance og stelpurnar ákváðu að slá til og fengu svo verðlaun fyrir athyglisverðasta húsið No, Albert wasn´t even near when Ance & girls made this gingerbread masterpiece for…

  • Þingvellir

  • Í gærkvöldi kom upp í umræðum að einu sinni hefðu fæðst áttburar. Sandra í morgun: „Ef þú eignast átta börn, færðu þá átta brjóst?“

  • Ég við dætur mínar: (5 & 7 ára) „Úff! Ég held þið tvær séuð frekustu börn í heimi!“ Sonur (1,34 ára): „Heyrðu gamli, haltu aðeins á bjórnum mínum“

  • Húsið okkar og hestur og kanína