Tag: Sandra

  • Óvænt símtal

    Síminn hringir. Sandra Bíddu, klukkan er 8.27! Skólinn er byrjaður?? Hún má ekkert vera í símanum!! Ætli hún sé nokkuð slösuð?!? Hún braut jú tönn fyrir stuttu Pabbi: *hjartað slær hraðar* „Hæ? Er allt í lagi?“ Sandra: „Pabbi, hvað gerirðu í vinnunni þinni?“

  • Langur dagur

    Hjá Söndru Hún spilaði á æfingamóti Aftureldingar á Tungubökkum, með Aftureldingu 2. Skoraði í fyrsta leiknum og gaf stoðsendingu í þeim þriðja. Liðið hennar vann alla þrjá leikina í riðlinum og fékk bikar ?

  • Rokk!

    Loksins munu allir mínir villtustu rokkdraumar rætast — í gegnum frumburðinn – sem nú er orðinn táningur Finally all my rock ‘n’ roll dreams will come through via my first born, who is now officially a teenager

  • Selsskógur

    Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache

  • Þórufoss

    Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂

  • Lorax

    Sandra og Telma voru að gera köku

  • Salou

    Ég fór til Salou í Katalóníu í viku að fylgja Söndru á fótboltamót. Mitt hlutverk var að vera innan seilingar og koma hlaupandi ef hún hringdi og bæði um knús. Geggjað, hugsið þið eflaust! En vandamálið er að ég er ekki búinn til fyrir mikla sól eða hita og kann ekkert að vera á svona…

  • Glas

    Sandra var að koma heim með möppu fulla af myndum sem hún gerði í myndlist í vetur

  • Ekki hringja

    Fyrir hreina tilviljun þurftum við Ance bæði að mæta á áríðandi viðburði á sama tíma á laugardegi. Þetta þýddi að við þurftum að skilja Telmu og Albert eftir í tvo tíma. Ekki í fyrsta skipti sosum. T og A fengu skýr fyrirmæli um að hringja ekki nema í neyð. Svo skiljanlega brá Ance þegar síminn…

  • Móment

    Þegar þú keyrir niður í miðbæ í dásamlegu veðri og öskursyngur í kór með 12 ára dóttur þinni … meðan 11 ára dóttirin situr í aftursætinu eins og illa gerður hlutur

  • Frábær dagur

    Skrapp í Kolaportið með stelpunum. Kíktum á Tjörnina á eftir og enduðum á Bæjarins bestu Kíktum svo á afa á leiðinni heim

  • Jákvæðar niðurstöður

    Samkvæmt vísindalegri könnun eru það bara Telma og Bubbi (ósýnilegi vinurinn) sem nenna ekki í leik