Tag: reading
-
Léttmeti
Ég: Jæja, ég er ekki búinn að lesa bók í 700 ár, kannski er best að byrja á einhverju léttmeti Líka ég:
-
Spurningar og svör
Börnin fundu þennan kostagrip einhversstaðar í morgun Sýnishorn: Telma: „Hvaða íslenskur fugl var verðmæt útflutningsvara fyrr á öldum?“ Pabbi: „Ööööö … geirfuglinn..?“ T: „Þar sem er þurrt og heitt“ Telma: „Hvaða sjúkdómur herjaði mjög á sjómenn fyrri tíma vegna skorts á nýmeti?“ Pabbi: „Skyrbjúgur“ T: „Það er rétt!“ P: „Þú færð skyrbjúg ef þú færð…
-
Kardemommubær
Hugleiðingar miðaldra manns sem les Kardemommubæinn fyrir börnin sín, áratugum eftir að hafa séð verkið sjálfur: Slæmu fréttirnar: Ég er kominn með Hvar er húfan mín á heilann, og ég kann ekki textann PS: Hvernig í ósköpunum á að vera hægt að syngja „seglgarnsspottana“?? en þessar myndir…
-
Páll Vilhjálmsson
Veit einhver hvað Páll Vilhjálmsson á mörg börn..? … af því … wait for it… wait for it… hann er skilgetinn faðir pabbabrandaranna *barúmmtiss*
-
Ekki að ég ætli að mæla bókabrennum bót, en verði ein svoleiðis haldin í næsta nágrenni og á hentugum tíma er ekki útilokað að ég muni mæta með eldspýtur í vasanum og þessa hörmung
-
Sjö ára stúlka les: „Syndir … ferðanna“
-
Sex ára les Pabbi: „Veistu hvað símaskrá er?“ Telma: „Já, svona til að læra á síma!“
-
Valsauga og Minnetonka
-
Þegar börnin fara allt of seint að sofa af því þú getur ekki hætt að lesa
-
Bangsi litli
-
Róleg stund
a rare quiet moment
-
Needs more Láki