Tag: life

  • Fimm ára stúlka elskar smjör næstum jafn mikið og faðir hennar elskar ost

  • Þegar þig svíður í augað af því þér tókst einhvernveginn að pota tannburstanum í augað á þér við burstun

  • Einhverra hluta rekst ég reglulega á eitthvað svona í SharePoint

  • Kreditkort

    Í u.þ.b. annarri hverri tilraun skrifa ég kreditkrot en ekki kreditkort.

    Þetta plagar mig reyndar ekki svo mikið síðan ég hætti að vinna hjá kreditkrotafyrirtæki

  • Erfitt að sofna? Prófaðu löngu og leiðinlegu myndböndin á Napflix!

    napflix.tv

  • Var að klára símafund með gaur sem var að reyna að lofta út úr húsinu sínu eftir heimsókn skúnks

  • Eitthvað segir mér að ég muni ekki gleyma að læsa að mér á klósettinu í vinnunni næstu daga

  • Þegar börnin þín eru farin að mygla

  • systur skipta góssi bróðurlega milli sín

  • Ekki aftur

    andskotinn hafi það!

    Sbr


    Í atvinnuviðtali: „Gallar? Tja, ég segi apótek þegar ég ætla að segja bakarí, og kaupi stundum tannbursta í barnastærðum fyrir mig…“

  • Það eina sem er fallegra en sofandi ungabarn er sofandi ungabarn sem var búið að öskurgráta í 45 mínútur