„Stundum ligg ég vakandi næstum alla nóttina“
-af óskeikulu tímaskyni 6 ára barna
„Stundum ligg ég vakandi næstum alla nóttina“
-af óskeikulu tímaskyni 6 ára barna
„Ég á fimm peninga!“
Þegar þú heldur að uppeldi dætranna (5 & 6 ára) gangi bara þokkalega en kemur svo að þeim að syngja Nei nei nei nei nei nei nei
Hvað er þetta með barnaefni í sjónvarpi: Hækka í botn til að heyra talið en svo byrjar tónlistin og húsið nötrar
Ég smíðaði moltukassa
Láttu mig vita!
„Stelpur, sjáiði hvað hesturinn er loðinn á fótunum! … og með stóran … stóran … hérna eigum við að koma í lestina?“
Eru til verri örlög en að vera með bæði kverkaskít og hiksta?
Einu sinni dreymdi mig um að vaka allar nætur.
Nú dreymir mig um að fá að sofa þar til vekjarinn hringir
Á leikvellinum: „Viltu koma í drekkjaróluna?“
Ekkert er fegurr’en hrútspungin Reykjavík