Tag: life
-
Tímaskyn
„Stundum ligg ég vakandi næstum alla nóttina“ -af óskeikulu tímaskyni 6 ára barna
-
Fimm
„Ég á fimm peninga!“
-
Uppeldi
Þegar þú heldur að uppeldi dætranna (5 & 6 ára) gangi bara þokkalega en kemur svo að þeim að syngja Nei nei nei nei nei nei nei
-
Hvað er þetta með barnaefni í sjónvarpi: Hækka í botn til að heyra talið en svo byrjar tónlistin og húsið nötrar
-
Úbbs
Ég smíðaði moltukassa
-
Fjórðungi
-
Vita
Láttu mig vita!
-
Í Húsdýragarðinum
„Stelpur, sjáiði hvað hesturinn er loðinn á fótunum! … og með stóran … stóran … hérna eigum við að koma í lestina?“
-
Eru til verri örlög en að vera með bæði kverkaskít og hiksta?
-
Draumar
Einu sinni dreymdi mig um að vaka allar nætur. Nú dreymir mig um að fá að sofa þar til vekjarinn hringir
-
Á leikvellinum: „Viltu koma í drekkjaróluna?“
-
Ekkert er fegurr’en hrútspungin Reykjavík