Tag: life
-
Á ströndinni
-
George og þvottekta kúrekakaffi í sveitinni Telma, 5 ára, sá myndina og hugsar upphátt: „Af hverju var pabbi að taka mynd af George og kaffi?“
-
Það þarf stundum ekki mikið til að skemmta mér
-
Jújú, tré eru lungu jarðar og allt það, en ætlum við bara að fyrirgefa þeim að hýsa viðurstyggilegustu lífveruna, blóðmítilinn?
-
Fjölbýlishús
-
Þegar þú ferð úr tékkin röð því þú heldur að megi skila tösku beint eftir onlæn tékkin en þarft svo að fara aftast í röðina, 70 sætum aftar
-
Needs more Láki
-
Ég hef 17 sinnum farið í Sorpu í Mosó. Ég hef 19 sinnum tekið vitlausa beygju út úr hringtorginu á leiðinni í Sorpu í Mosó.
-
Tiltekt
Þegar þú finnur bíllykilinn við tiltekt fimm vikum síðar
-
Fyrir tennurnar sem þú hatar
-
Þegar þú gleymir að athuga buxnavasana áður en þú setur í vél
-
Hananú!
Það má ekki senda rafmagnshjólastóla með bögglapósti??!?