
Tag: life
-
Gömlu vinirnir að snæðingi
Setið að snæðingi í Gdansk -
Á ferðalagi um heiminn er gott að stinga reglulega í samband við internetið til að senda af sér fréttir
Internet café í Gdansk -
Legroom
Þetta köllum við legroom
Í flugvél, með nóg pláss fyrir langar bífur
Uppfært 16. október: Klúðraði heimleiðinni 🙁
Í flugvél, með allt of lítið pláss fyrir langar bífur -
Barn: „Hvað er nú þetta?“
Pabbi: „Ööööö, ég veit það ekki! Ja hérna hér! Ég hef barasta ekki minnstu hugmynd, ha! Komdu nú!“
Hvað gæti þetta verið?! -
Í heimi á heljarþröm eru þetta nákvæmlega fréttirnar sem maður vill heyra
Stærsta rúmfatalagersverslun í heiminum! -
Ég: Brjálaður þegar fyrirtæki svara ekki strax í símann.
Líka ég: Brjálaður þegar starfsmaður svarar í síma frekar en að afgreiða mig.
-
Þessi ungi maður má ekki sjá bíl eða farartæki án þess að skoða nánar
Albert skoðar mynd af bíl -
Þegar þú ert búinn að vera 4 daga að hengja upp fulla þvottavél af barnafötum til þess eins að Albert hendi því öllu í gólfið
-
Þegar þú ert á prívatinu og heyrir á fagnaðarlátum nágrannans að Ísland var að skora
-
Þegar þú ert svo þreyttur að yfir myndabók með guttanum geturðu ómögulega munað hvað gíraffi heitir
-
Pizzagerðarmaður/pabbi: „Veistu nokkuð hvar kökukeflið gæti verið?“
Mamma: „Tja, hefurðu prófað baðherbergið — skiptiborðið?“