Tag: life
-
Eina sem þú þarft að gera
Ef það væri hægt að filtera Fb til að fela allt sem inniheldur orðin „eina sem þú þarft að gera“ myndi feedið styttast um rúmlega helming
-
Jólakraftaverk
Sannkallað jólakraftaverk!
-
Veðurkvíði
Frá því þetta gerðist, í fyrstu rauðu viðvöruninni, hef ég þjáðst af e.k. veðurkvíða sem lýsir sér í því að ég fæ slæman kvíðahnút í magann þegar heyrist mikið í veðri. Gjarnan sef ég lítið og illa Í dag er aftur rok, og Ance fannst erfitt að horfa upp á mig svona svo hún ákvað…
-
Bölvupóstur
Þegar þú skrifar óvart bölvupóstur. Þrisvar
-
Einn af
Einn af þessum dögum…
-
Ég undanfarna daga: *held í mér andanum* „plísplísplís ekki deyja! kæra forrit, ekki deyja!“ Ég í dag: Que sera, sera!
-
Hvernig lít ég út?
Albert: „Pabbi hvernig lít ég út í andlitinu?“Pabbi: „Ööööö, eins og Albert? Af hverju spyrðu?“A: *horfir niður*
-
Fjölskyldufræðingur? Hvað í ósköpunum er nú það? Kannski er það útskýrt í textanum fyrir neðan…
-
Ofurhetja
Þegar þú ert að reyna að bjarga gögnum af síma með svo illa brotinn skjá að það tekur 5 mínútur að opna hann með pinninu í hvert skipti og hálftíma að slökkva á pinninu og svo er ekki hægt að installa smart switch appinu sem færir allt yfir í bráðabirgða símann en einhvernveginn tekst þér…
-
Ekki í búningi
Þegar þú nennir ekki í búning fyrir hrekkjavökuballið hjá krökkunum
-
51
Sumir segja að þegar maður sé kominn á vissan aldur sé það eina sem sé verra en að eiga afmæli sé að eiga ekki afmæli. Ég skil ekkert hvað sumir eru að tala um því það er stórkostlegt að fá svona heimalagaða kveðju frá litlu fólki sem þú tókst þátt í að búa til
-
Gamla settið dröslaðist með Húgó upp á Akrafjall í gær og gægðist heim