Tag: life

  • A boy named

    My daddy left home when I was threeAnd he didn’t leave much to ma and me Just this old guitar and an empty bottle of booze.Now, I don’t blame him cause he run and hid But the meanest thing that he ever did Was before he left, he went and named me X Æ A-12

  • Misvísandi skilaboð

    Smá misvísandi skilaboð eftir því hvora hlið hússins ég spyr

  • Lúðrasveit verkalýðsins flytur nallann í sjónvarpinu í fullum skrúða Barn: „Af hverju eru löggumenn að spila þetta lag?“

  • Á tímanum sem leið frá því ég samþykkti að fara á leikvöllinn með Albert þar til allir voru tilbúnir var sólin horfin og komið haglél *komum út í dyr* Pabbi: „Ööööö, eigum við ekki bara að vera inni?“ Albert: „Neinei“

  • Gert við bílinn

    Það er fátt sem lýsir mér eins vel og það að mér líður eins og ég hafi gert við bílinn þegar ég fylli á rúðupissið

  • Kjötbollur

    Ég: *brenni kjötbollur* Barn: „Hvað er í matinn?“ Ég: „Æ, bara vonbrigði og mistök“

  • Sumar

    Hitastig: *fer yfir 5 gráður* Við: „SUUUUUUMMAAAAAAARRRRRR!“

  • Samkomubann

    Í samkomubanni hafa börnin m.a.: Kitluvélin í aksjón

  • Aðeins of mikið

    Tæpra fjögurra vetra pjakkur (sem er búinn að horfa aðeins of mikið á jútjúb) leikur sér Pt. i „Jú vont nudd? Jú giv pjening? Hér is pjening. Fein kjú verrímæts“ Pt. ii „Hæ, hvad jú dúing? -Æm skelletonn – Jú skelletonn? -Jess æm. -Gúdd næn … tsjúgg!“ Pt. iii „Tojlet! Tojlet! Tojlet! Vú hú!! Vodd…

  • Þolinmæði

    Í dag lærðu börnin mín að þolinmæði þrautir vinnur allar. Það getur tekið Tannálfinn 2-3 nætur að gera sitt, en hann skilar sér á endanum Hef annars heyrt dæmi þess að Tannálfurinn hafi skilið eftir skuldaviðurkenningu. Og miða um að ákveðin upphæð verði millifærð á bankareikning barnsins

  • Pizza

    Ég geri pizzu: Hmmm, þetta er of lítið af osti, best að setja oooooggulítið meiri ost! Allir: *pota í* „Hvað segirðu, er ostur í matinn aftur?“

  • Gera klukk

    Albert: „Pabbi, koma hlaupa gera klukk!?“ Pabbi: „Ööööö .. ok, förum í eltingaleik“ *þrjár mínútur* P: *liggjandi á gólfinu í andnauð* „Get … ekki … meira…“ A: „En akkuru?“