Tag: life

  • Þegar þú fattar kl 16.30 á föstudegi að fresturinn til að skrá dæturnar í sumarfrístund í næstu viku rann út kl 12 á hádegi

  • Texas bluebonnets

    Fyrir nokkrum árum kom vinnufélagi, sem býr í Texas til Íslands í vinnuferð og gaf mér hitaplatta. Hann sýnir mér reglulega myndir sem hann tekur af bluebonnets þegar hann hjólar um: „The state flower of Texas!“ Þetta er lúpína

  • Upptekinn

    Pabbi: „Jæja, það er kominn háttatími, eigum við að koma upp að bursta?“ Albert: „Ég er uþtekinn“ P: „Nú já?“ S: „Ef maður er uþtekinn þarf ekki að sofa“

  • Vadda

    Dóttir: „Hvernig skrifar maður vadda?“ Pabbi: „Hmm? Hvað þýðir það?“ D: „Ööööö, eins og vadda fökk“

  • Bú hú!

    Ekki fokkings aftur! Bú hú!

  • Mín helstu afrek í lífinu

    3) Hætta að reykja 2) Þrjú frábær og dásamleg börn 1) Að smokra þessum fokkings málmhring upp á þetta fokkings gúmmídæmi á fokkings gleraugnabandinu

  • Ok

  • Fjöruferð

    Þegar dóttir þín getur ekki borið skólatöskuna heim af því það var fjöruferð í skólanum og hún tók *alla* steinana (þessi stærsti vegur slétt sex kíló)

  • Fisksalinn

    Hugsa reglulega um fisksalann sem var svo einmana að hann sleppti mér ekki úr búðinni fyrr en hann var búinn að rekja úr mér garnirnar um þráðlausu heyrnartólin mín En elsku kallinn minn, það er ekki búið að finna upp þau noise canceling heyrnartól sem vinna á tinnitus

  • Wonderful

  • Ekki dót

    Pabbi: „Klæða í útiföt, svo förum við í leikskólann!“ Albert: *tekur litla risaeðlu sem hann fékk í verðlaun hjá tannlækni í gær* P: „Það má ekki taka með dót! Það er ekki dótadagur í dag“ A: „Þetta er ekki dót! Þetta er risaeðla!“ Uppfært í lok dags, á heimleið úr leikskólanum: Albert: „Pabbi! ekki keyra!“…

  • Hjólað í vinnuna! Hjólið í vinnuna!