Tag: life
-
Af hverju?
Pabbi: *situr í sófa* Albert: *klifrar upp í fangið á pabba, strýkur hár pabba vinalega* P: *kemst við* A: „Pabbi af hverju ertu með hvít hár og af hverju ertu gamall?“
-
Tönn
Telma missti tönn óvænt og gerði viðeigandi ráðstafanir. Eftir að Telma var sofnuð kom Sandra niður: „Ekki gleyma að setja pening, pabbi!“
-
Er þetta vont?
Albert: *lemur pabba* Pabbi: … A: *lemur* „Er þetta vont?“ P: „Nei“ A: *lemur* „Er þetta gott?“ P: „Nei“ A: *lemur* „Er þetta mátulegt?“
-
Minning
Skólaferðalag með dönskuvali í MS til Roskilde. Fjölskyldan sem ég gisti hjá bauð mér með yfir til Þýskalands daginn sem Þýskalöndin sameinuðust. Á leiðinni benti fósturpabbinn út um bílrúðuna með öndina í hálsinum: „Sjáðu!“ Ég sá ekkert. FP: „Sjáðu!“ Ég: *starði* „Ég sé ekki neitt!!“ FP: *mjög dramatískur* „TRÉ!!“
-
Minning – vegabréf
Fór á lögreglustöðina við Hlemm að endurnýja vegabréf. Fékk lítið blað sem þurfti að fylla út – nafn, augnlit, hárlit, og ýmislegt fleira. Hæð. Þarna var ég — óharðnaður ungur maður umkringdur þjónum réttvísinnar — og það hljóp einhver púki í mig. Ég leit upp, svipaðist um. Það var enginn að horfa. Ég bograði yfir…
-
Borða
Albert: *gubbar* …2 mínútur… A: „Má ég plís borða pabbi?“ P: „Nei, ef þú borðar þá ælirðu strax aftur“ …4 mínútur… A: „Pabbi ég elska að æla“ P: „Nú?“ A: „Já ég elska æla að því ég elska borða. Má ég fá borða?“ …skömmu síðar: Albert: „Ég er ekki veikur“ Pabbi: „Eee kannski of fljótt…
-
Göngutúr
Við Hafravatn
-
Ég að kjósa Kjörstjórn: *afhendir kjörseðil* „Þú setur kross fyrir framan nafnið!“
-
Flugvél!!
-
Kosningar
Ance, sem fékk ríkisborgararétt síðasta sumar: „Eins gott að hafa valið einfalt þegar maður kýs í fyrsta skipti.“ Hún, á leiðinni út: „Bíddu, hvað á ég annars að kjósa?“ *glott* Ég: „Það byrjar á Guð…“
-
Þegar þú fattar of seint að þú ýttir á 8 (sem er einmitt rétt hjá 0) þegar sjálfsafgreiðslukassinn spurði hvað þú vildir marga poka
-
Pabbi: „Halló! Þú hefur aldrei komið í heimsókn til okkar áður er það?“ Stúlka í heimsókn í fyrsta skipti: „Nei!“ P: „Varstu að fá ný stígvél?“ Síhífs: „Já, hvernig vissirðu??!“