Tag: life

  • Procrastination

    The best thing about being a power-procrastinator is the immense, overwhelming feeling of satisfaction you get when (if!) you finally get around to doing thing, weeks, months, or even years later


    the trick is to wait just long enough to get that feeling, but not so long that the authorities come knocking

  • Motta

    taka 2: sko, minns lítur út eins og viðrini, þinns gefur böns af monní! díll?

  • Stopp!

    Skrípó eftir Halldór Baldursson, bísað af Facebook.

  • One of those days

    So the day we come home with two tired kids, a pram, three 5 kg bags of soil, a 5 kg bag of cat food, and 15 kg of kitty litter is the day the elevator chooses to be out of order

    Fortunately we only live on the fifth floor

    Also: so the moment after the last trip up, as I was putting everything down, wheezing like an asthmatic kitty, is the moment Sandra chooses to figure out how to remove one of the thingies that used to hold up the hallway mirror

    Fortunately none of the pieces of mirror landed on Sandra when they crashed to the floor.

  • Nú þegar ég heyri húrrahrópin í vinnufélögunum þegar þeir fá tilkynningar um endurgreiðslu á vöxtum af húsnæðislánum verður mér hugsað af hlýhug til þeirra öðlinga sem ákváðu að láta íbúðalánið mitt í hendur afkvæma satans til innheimtu

  • Leikfangadagur

    Leikfangadagur í vinnunni hjá pabba

  • Panda

    Pandan er ekki sátt

  • Weekend warrior

    Læknirinn sagði að íþróttameiðslin frá í gær væru kölluð Weekend Warrior og séu algeng hjá miðaldra íþróttamönnum þegar þeir fara að hægja á

    Ég var svo ánægður með að hann kallaði mig íþróttamann að ég var heillengi að fatta að hann kallaði mig miðaldra


    The doctor said last night’s sport-related injury is called ‘weekend warrior’, and typically happens to middle aged athletes when they start slowing down

    I was so excited about the athlete bit that i didn’t even notice the middle aged bit for a bit


    Pt. i
  • Match point

    Eftir að hafa ótaloft spilað badminton við Karl Helgason, og alltaf tapað einliðaleik með þetta á bilinu 2-20 stiga mun, stefndi í stórtíðindi í gærkvöldi

    Í þriðja (og síðasta) leik kvöldsins stefndi í stórsigur (jæja, sigur)

    Minns var með MATCH POINT í stöðunni 20-17, þegar Kalli reif af sér grímu góðmennskunnar, svindlaði og lét minns togna á kálfa


    Pt. ii

  • Veikukeppni

    vona að þessari veikukeppni dætranna fari að ljúka

    á degi tvö virtist Telma vera að rúlla þessu upp – hreinlega að keppa við sjálfa sig – kemur Sandra fersk inn af kantinum

    hvernig er það annars, trompar eyrnabólga nokkuð 39,9°?

  • is there a fate worse than being stuck at home, ill

    …and not find the effing tv remote?

  • Ekki sund í dag

    Ljóðrænt SMS frá sundkennara:

    „Ath! Ekki sund í dag. Kúkur í laug. Kveðja.“