svo langt síðan ég hef hjólað að ég þurfti að gjugga í manúalinn fyrst :s
Tag: life
-
-
Veist þú hvað gerist þegar þú ert að hjálpa litlu fólki að klára dýrindis hafragraut og um leið og þú stingur fullri skeiðinni í munninn kemur hnerri?
Núna veit ég það
/Do you know what happens when you are helping a certain little someone finish some tasty oatmeal pudding and at the exact moment you put a spoonful of the deliciousness into their mouth, they sneeze?
Well, now I do
-
Kaffi Markús
Gengum inn í rafmagnað andrúmsloft á Kaffi Markús (sumarkaffihús í félagsmiðstöðinni Miðbergi) í dag. Nokkrir unglingar og kona undir áttræðu kepptu af hörku í bingó
Enginn gaf neitt eftir, en sú gamla var langbest. Hún rúllaði ungviðinu upp og gekk út með gjafabréf í Dogma
-
Birthday present
siggimus was given as a birthday present!
well, as part of a birthday present. the other half (ehem) is one nick cave, who will be crooning his ditties
-
Painting
so, paint the garage day brings out the building caretaker & the freaks
& me
siggimus málar -
VAR AÐ SENDA FAX!
-
Summer of ’13
Years from now, when people ask me about the summer of ’13, I will say “‘Ahhh, the summer of ’13. I remember it well.”
Then i will turn wistful, sigh and add, “unfortunately I was working that day”
-
Bremsur
Kemur í ljós að það er mun auðveldara að hjóla þegar bremsurnar eru stilltar til að bremsa bara þegar þú vilt bremsa, en ekki alltaf
/Turns out cycling is way easier when you adjust the brakes so that they only brake when you actually want to stop instead of the whole time
-
Fever
So, sitting and keeping consant vigil (earvigil?) over the breathing of my beautiful daughters as they sleep – their mom is upstairs catching up with her family, I have the following thoughts, pretty much simultaneously
- Is it getting a bit chilly in here? maybe I should get a blanket
- Hmmm, last time my back and neck got this sore I had a high fever. I don’t now of course, but maybe I should check, just in case
- *walking toward thermometer* hey! when did i get so good at break dancing?
-
úllen dúllen doff
Á kjörstað -
Ehhh?
Snjór um miðjan apríl!