Tag: life

  • Stundum róar Sandra sig með því að teikna eitthvað…

  • Úti að labba

    Úti að labba með Albert á hjóli og Húgó í taumi Það gekk ekki aaaaalveg eins og í sögu og ég var aðeins að byrja að pirrast þegar Albert stoppaði, leit á mig, brosti og sagði: „Mér finnst gaman í lífinu mínu!” Ég held ég hafi fengið eitthvað í augað

  • I too … am mouse!

  • 14 ár

    Eftir 14 ár hjá tannlæknastofunni Tanngo ehf. var ég að fatta orðaleikinn

  • Sæki Albert á leikskólann Pabbi: „Húfan þín er rennblaut! Hvað gerðist eiginlega?“ Albert: „Það var svona vatn sem lak niður og við vorum að standa undir og gera svona“ *hallar aftur höfðinu, galopnar munninn og sýnir hvernig vatnið lak inn í munninn* P: *finnur gegnblautan bol* „Blotnaði bolurinn líka svona?“ A: „Nei. Við tókum húfuna…

  • “Conspiracy theory is how idiots get to feel like intellectuals”

  • The fundamental cause of the trouble is that in the modern world the stupid are cocksure while the intelligent are full of doubt. Bertrand Russell

  • Stríð

    Erfiðar umræður við börn í kvöld um stríð, frjálsar kosningar, frjálsa fjölmiðla og vonda kalla sem segja öðrum að drepa, þó það sé bannað að drepa 🙁

  • Highway to Hell

  • Stysti göngutúr með hund í heimi, vorum úti í tæpa sex og hálfa mínútu. Samt nógu lengi til að blotna í gegnum regnbuxurnar

  • Stuttur göngutúr

    Stysti göngutúr í heimi, við Húgó vorum úti í rétt tæplega sex og hálfa mínútu. Samt nógu langur til að blotna í gegnum regnbuxurnar

  • Sigue Sigue Sputnik

    Þegar þú sérð tvít um Sigue Sigue Sputnik, ferð að hugsa um Love and Rockets og rankar svo við þér á youtube að hlusta á Bauhaus