Tag: íslenska

  • Bankar

    íslendingar:

    íslenskir bankar: okur er ekkert að vanbúnaði

  • Sjónvarp

    Ég: horfi aldrei á sjónvarp

    Líka ég: Hmmm, kannski er eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu

    Sjónvarpið:

  • Mistök

    Albert gerir mistök og er leiður

    Pabbi ræðir við hann um sín eigin mistök: „Veistu, það er enginn sem hefur aldrei gert mistök“

    Albert: „Jú, nýfætt barn!“

  • Minning

    Í maí 2001 hafði úkraínskur rithöfundur samband við mig á ICQ.

    Hann sagðist vera að skrifa skáldsögu þar sem fyrir kæmu englar, og bað mig að hjálpa sér því það kom aldrei annað til greina en að englarnir töluðu íslensku


    Auðvitað sagði ég já, en því miður heyrði ég ekki aftur í honum

  • Fundinn fjársjóður

  • Langur dagur

    Hjá Söndru

    Hún spilaði á æfingamóti Aftureldingar á Tungubökkum, með Aftureldingu 2. Skoraði í fyrsta leiknum og gaf stoðsendingu í þeim þriðja.

    Liðið hennar vann alla þrjá leikina í riðlinum og fékk bikar ?

  • Lífið

    „Ég þoli ekki þegar fólk segir lífið er stutt. *dæs* Ég er búinn að lifa í SEX ár! …nei SJÖ ár! Veistu hvað það er ógeðslega langt sko??!“

    -öldungurinn Albert

  • Muna

    Það er nefnilega mjög mikilvægt að afbóka fundinn sem er eftir hádegi á miðöldum

  • Rokk!

    Loksins munu allir mínir villtustu rokkdraumar rætast — í gegnum frumburðinn – sem nú er orðinn táningur ?????

    Finally all my rock ‘n’ roll dreams will come through via my first born, who is now officially a teenager ?????

  • Þegar þú sleppir því að taka með bjór í tjaldútileguna en þarft samt að fara út að pissa í 6 stiga hita kl 4 af því þú ert miðaldra

  • Langt hlé

    Þegar þú ert að fara að vinna aftur eftir þriggja mánaða atvinnuleysi…


    (Semsagt, byrja hjá Controlant í næstu viku – að gera sirkabát það sama og síðast: skrifa bækurnar sem enginn les.

    Laaaaangt síðan ég hef verið svona spenntur ??)