Tag: íslenska

  • Stuttur göngutúr

    Stysti göngutúr í heimi, við Húgó vorum úti í rétt tæplega sex og hálfa mínútu. Samt nógu langur til að blotna í gegnum regnbuxurnar ?

    Stuttur göngutúr
  • Stysti göngutúr með hund í heimi, vorum úti í tæpa sex og hálfa mínútu.

    Samt nógu lengi til að blotna í gegnum regnbuxurnar

  • Þótt hann blási

    Það þarf að fara út þótt hann blási

  • Hulk

    Hulk er stærri en húsið okkar! ?

    (verið ekki hrædd! þetta er ekki Hulk í alvörunni heldur Albert ?)

  • Sigue Sigue Sputnik

    Þegar þú sérð tvít um Sigue Sigue Sputnik, ferð að hugsa um Love and Rockets og rankar svo við þér á youtube að hlusta á Bauhaus

  • Lýsir upp

    Lýsir upp stjörnurnar og snjóinn

    Lýsir upp

  • Að lýsa upp stjörnurnar og snjóinn

  • Húgó elskar snjó

  • Fyrir stuttu bar nafnið Steingrímur Hermannsson mjög sjaldan á góma á heimilinu.

    En nú er allt breytt! Þökk sé Verbúðinni veit konan mín nú að hann var til viðtals í sundskýlu!

    Þökk sé Kanarí eru börnin mín endalaust að syngja um hann!

    Steingrímur Hermannsson, hvað ert þú að segja?
    Ert’að segja haaa?
    Ert’að segja baaa?
    Ert’að segja hvað?
    … Ég verð bar’að segja það…

    Kanarí
  • Útskrift

    ÉG ER FRJÁLS!!

    Verður gott að komast út að græja bæði köku og gjöf fyrir Telmu sem var soldið súr yfir lágstemmdu 10 ára afmæli í gær því allt fullorðna fólkið á heimilinu var í einangrun

  • Fyrir mörgum árum leysti ég systur mína af á næturvakt á Kjarvalsstöðum meðan stóð yfir sýning á verkum m.a. Andys Warhol.

    Ég stóðst mátið

  • Covidle

    Staðan 8. febrúar
    Uppfært 14. febrúar

    Skýringar:

    • Svart – sóttkví/smitgát
    • Gulur – smit
    • Grænn – frjáls