Tag: Húgó

  • Er hundur?

    Hvernig veit hundur að hundur sé hundur?


    Ég fór semsagt að velta þessu fyrir mér á göngu með Húgó í morgun. Lemur í kjós að það er ekki vitað nákvæmlega hvernig hann veit það, en … hundur veit að hundur sé hundur.

    https://blogs.scientificamerican.com/dog-spies/do-dogs-know-other-dogs-are-dogs/

  • Húgó: *fúlsar við folaldagúllasi sem keypt var á síðasta séns í Krónunni og horfir á mig eins og ég hafi framið stórkostleg svik*

    Líka Húgó: *étur hundaskít*

  • Þegar þú ert upptekinn við að siða hundinn til og nærð ekki að grípa inn í þegar Albert krýpur niður til að sleikja drullupoll

    sbr
  • Þegar hann verður stór

    Telma kom með á hundanámskeið. Þar fékk Húgó að hitta og leika við fullorðinn íslenskan fjárhund

    Pabbi: „Nú sérðu hvað Húgó verður stór þegar hann verður fullorðinn!“

    T: „Húgó verður kannski stærri, þessi hundur er orðinn svo gamall“

    P: „Gamall?? Minnka hundar þegar þeir verða gamlir?“

    T: „Þess vegna er gamalt fólk hrukkótt! Húðin getur bara stækkað, ekki minnkað“

  • Þegar barnið fær að koma með á hundanámskeið og klárar næstum hundanammið ?

  • Beðið eftir Húgó

  • Albert: *bendir* „Má ég sleikja þennan poll?“

    Pabbi: „Nei!!“

    A: ? „Af hverju má Húgó?“

  • Húgó

  • Ég: Frábært að fá hvolp! Ég ætla að vera mjög duglegur að fara með hann í langa göngutúra! Hef gott af hreyfingunni

    Hvolpur: Sest niður á eins til tveggja metra fresti og starir út í loftið. Það tekur tíu mínútur að komast út úr útkeyrslunni


    Ég: Frábært að fá hvolp! Ég ætla að vera mjög duglegur að fara með hann í langa göngutúra! Hef gott af hreyfingunni

    Hvolpur: Situr á gangstéttinni beint fyrir utan húsið í sjö mínútur og starir á nágranna hræra steypu

  • Þegar bara helmingurinn af eyrunum þínum eru komin upp

    /When only half of your ears are pointy

  • 50%

    Þegar bara 50% af eyrunum þínum eru komin upp

    Húgó
  • First picture with ears up, even if it is with a little help from the wind