Tag: Húgó

  • Út í góða veðrið

    Engin miskunn hjá Magnúsi! Eða kannski frekar Húgó hlífir engum? Fórum einhverra hluta vegna ekki jafn langt og vanalega

  • Aðskilnaðarkvíði

    Ég er ekki að segja að Húgó sé með aðskilnaðarkvíða, en hann vælir þegar nágranninn fer að heiman…

  • Út vil ek

    Út vil ek, sagði sá ferfætti /Let me out, said the quadruped

  • Hvað skyldu nágrannarnir vera að bardúsa?

  • Ungviðið horfir á Stundina okkar

  • Mjö gamall

    Albert: „Húgó er orðinn mjö gamall!“ *bendir á tæplega hálfs árs hvolp* Pabbi: „Nú?“ A: „Sjáðu, hann er kominn með hvít hár!“ *bendir* …wait for it… A: „…alveg eins og þú!“ Albert: “Hugo is getting very old!” *points to puppy, almost six months old* Dad: “Oh?” A: “See! He has white hair” *points* …wait for…

  • Íslenskur

    Messenger spjall: „Er hundurinn ykkar laus hér fyrir utan?“ Ég: „Nei, hann sefur hér fyrir framan mig“ Ms: „Ó, ég hélt að þið væruð með eina íslenska hundinn í hverfinu“ Ég: „Neinei, það eru tveir í nr 30 og tveir í nr 94, og svo er…“ Það fyndna er að fyrir einu og hálfu ári…

  • Skref

    Svona 30% af skrefunum sem ég tek þegar ég fer út með hundinn er til að snúa við og þræða í kringum tré og ljósastaura

  • Göngutúr með Húgó

    Húgó fór með mig í göngutúr í dag /Hugo took me for a walk today

  • Fjöruferð

    Húgó fór með mig út að ganga í dag

  • Er hundur?

    Hvernig veit hundur að hundur sé hundur? Ég fór semsagt að velta þessu fyrir mér á göngu með Húgó í morgun. Lemur í kjós að það er ekki vitað nákvæmlega hvernig hann veit það, en … hundur veit að hundur sé hundur. https://blogs.scientificamerican.com/dog-spies/do-dogs-know-other-dogs-are-dogs/

  • Húgó: *fúlsar við folaldagúllasi sem keypt var á síðasta séns í Krónunni og horfir á mig eins og ég hafi framið stórkostleg svik* Líka Húgó: *étur hundaskít*