Í sjónvarpinu birtist Friðrik Dór með kassagítar og syngur Fröken Reykjavík.
Sandra: „Pabbi, er Friðrik Dór til í alvörunni?“

Í sjónvarpinu birtist Friðrik Dór með kassagítar og syngur Fröken Reykjavík.
Sandra: „Pabbi, er Friðrik Dór til í alvörunni?“
Sýnist sem við séum með upprennandi ballerino
/Albert – a promising ballerino
Pabbi: „Bla bla bla … þokkalega mikið… bla bla bla“
Úr næsta herbergi: „Heyrðirðu þetta?!? Pabbi sagði fokkalega!“
Í dag gefst sjaldgæft tækifæri til að sjá hverjir hata börnin sín.
Hata þau svo mikið að þeir fara með þau í skrúðgöngu
„Ég á fimm peninga!“
Þegar þú heldur að uppeldi dætranna (5 & 6 ára) gangi bara þokkalega en kemur svo að þeim að syngja Nei nei nei nei nei nei nei
Lítil mús vafin inn í peysu af mömmu og pabba að horfa á Neverending Story
Jæja, hvað eru margar mínútur þar til leikskólarnir og skólarnir opna aftur?
Þegar það er ekki 9 mánaða gaurinn sem er vandamálið heldur 5 ára systirin, alltaf að „hjálpa“ litla bróður við allskonar
Hvað er þetta með barnaefni í sjónvarpi: Hækka í botn til að heyra talið en svo byrjar tónlistin og húsið nötrar
Pabbi: „Hvað ertu að gera maður!“
Telma: „Ég er ekki maður!“
P: „Nú, ertu ekki kvenmaður?“
T: „Nei! Ég er kvenkona!“