Tag: börnin

  • Þegar mýsnar eru að heiman leikur kötturinn sér

    Köttur í bóli bjarnar
  • Albert (10m) getur nú staðið einn, svo lengi sem hann nær að læsa flugbeittum klónum í eitthvað.

    T.d. eyrnasnepil eða geirvörtu

  • Ninja

    Var að tala við ninja meistara sem vill fylgjast með og að læra af viðbragðshraða Alberts (10m) við bleyjuskipti og á matmálstímum

    Hann er skjótari en skugginn að grípa teskeiðina með barnamaukinu og skvetta því út um allt

  • Spúkí

    Telma var í sjómælingu í gær.

    Augun í Telmu daginn eftir að fá dropa í sjónmælingu
    Augun í Telmu daginn eftir að fá dropa í sjónmælingu

    Fokk hvað þetta er spúkí

  • Þú gast það!

    Þegar dóttir sofnar loks eftir að væla „Ég get ekki sofnað“ í 20 mínútur hristi ég hana og öskra „ÉG SAGÐI ÞAÐ! ÞÚ GAST SOFNAÐ!!“

  • Bíber

    Telma (5): „Voddem bíber!“

    Pabbi: „Haaa?“

    Sandra (6): „Æ, það á að segja vodd ðe bíp!“

  • Telma, 5 ára, syngur:

    Viltu fá banaa-ana?
    Þú mátt alveg fá banana
    Þeir eru svo gulir og hollir

    Telma: „Kannski kemur þetta í Eurovision“

  • „Pabbi, viltu taka mynd og setja í internetið?“

    “Daddy, could you please take a picture and put on the internet?”

  • Hugboð

    Pabbi: „Komust börnin í símann?“

    Mamma: „Veit ekki. Af hverju heldurðu það?“

    P: „Æ, bara hugboð“

  • Þegar dóttir þín hjólar hraðar en myndavélin í símanum ræður við

  • Pabbi: „Bla bla bla bla… æi, hvað ætlaði ég aftur að segja?“

    Hjálplegt barn: „Á hvaða staf byrjar það?“

  • Sokkabuxur

    Milljón króna hugmynd: (sokka)buxur með vingjarnlegum og krúttlegum sveppum á bossanum. Í fullorðinsstærð