Sandra gerði mynd af stelpunum í bekknum
Smáatriðin!
/Sandra drew a picture of the girls in her class

Felingaleikur velþóknunarblogg
Sandra: „Þú ert ofurhetjan Guli Gaur!“
Þegar það er full vinna að skipta um bleyju tekur maður kannski ekki eftir hverju einasta smáatriði sem barnið setur í munninn
Strákur (ekki minn): „Strákar gráta ekki! Pabbi minn segir það!“
Stelpa (mín): „Júhúts! Þegar amma dó þá grét pabbi minn sko!“
Trölla
Barn: „Fjögra Smáralind!“
Allir vegir liggja til Rómar
Öll vötn falla til Dýrafjarðar
Albert skríður beint í kattamatinn
Brotnaði diskur? Ekki viss hvort þú náðir öllum brotunum upp?
Gegn svimandi háu gjaldi skal ég mæta með 10 mánaða son minn á gólfið!
Ef brot er þá barnið finnur!
Fjör hjá bæði hrossi og knapa
/Both the horse and the jockey enjoying themselves
Hjálp!
Vantar brandara fyrir 5 og 6 ára!
Hjálp!
— siggi mús (@siggimus) May 23, 2017
Vantar brandara fyrir 5 og 6 ára! #pabbatwitter
Dóttir: „Mamma svefnþurrka!“
Pabbi: „Meinarðu ekki svefnpurrka?“
Mamma (7 ár á Íslandi): „Ha, á ekki að segja svefnþurrka?!?“