Tag: börnin

  • „Ormurinn segir „vóó“ af því hann hefur aldrei í lífinu séð svona stórt blóm“

  • Urri

    Epískur þáttur um Urra að læra að flauta. Get horft endalaust á þetta

    Raa Raa the Noisy Lion – Raa Raa’s Whistle Worries
  • Alltaf lærir maður. Hélt ég ætti óendanlega mikið af ást fyrir börnin, en eftir 3 þætti í röð af Alvin og íkornunum er lítið sem ekkert eftir

  • Börn, kl 4.45: „Úff! Get ekki sooofið! Hvenær kemur eiginlega dagur?“

    Líka börn, kl 7.18: Ekkert lífsmark

  • Sé að stelpurnar hafa komist í leiðbeiningarnar sem ég skrifaði í æsku um hvernig ætti að leysa töfrateninginn

    I see the girls have found the instructions I wrote as a kid on how to solve the Rubik’s cube

  • Fríða

    Stelpurnar horfa á Beauty and the Beast

    Telma: „Hvenær ætlar einhver að giftast?“ … „Mig langar að sjá einhvern giftast“


    Telma „Þegar ég verð stór ætla ég að kaupa svona gulan kjól og ég ætla að heita Fríða“

  • ung dama, ekki alveg sátt við foreldrana

  • Laumufarþegar

    Þegar þú tímir ekki að kaupa flugmiða fyrir alla

  • Palle

  • Heading to the river for some swimming

  • Train

    Loksins lestarferð

    Finally a train trip


    við feðgarnir vorum búnir að fara í gær og kynna okkur aðstæður