Tag: börnin
-
Klukk
Pabbi: *á snyrtingunni* Albert, í gegnum læstar dyr: „Pabbi segja klukk!“ P: „Öööö … klukk?“ A: „Nei! Segja klukk klukk!!“ P: „Klukk klukk!!?“ A: „Meira klukk klukk, é get ekki opna!“ P: *aflæsir* Lás: „Klukk!“
-
Klukkan
Albert, tæpra þriggja ára: „Ka klukkan?“ Pabbi: „Kortér yfir sjö“ A: „Ókei!“
-
Hugboð
Fæ hugboð. Lít á Albert. Eftir smástund lítur hann upp. Sér að ég er að fylgjast með honum: „É ekki kúka!“
-
Albert (þriggja í sumar) verður æ frústreraðri með hverju laginu sem byrjar að LAGIÐ kemur ekki: „Núna Hati sirra?“
-
Rikki
Rölti með Albert (verður þriggja í sumar) til að henda plasti og pappír í grenndargám Albert: „Rikki!“ (Rikki er í Hvolpasveitinni sko)
-
Ekki eitur
Albert: „Pabbi, djús!“ Pabbi: „Fyrst koma og smakka aðeins! Bara eina skeið!“ A: … P: „Ég er ekki að eitra fyrir þér, þetta er jógúrt!“ Albert:
-
Orðabók
Albertsk-íslensk orðabók fyrir þá sem mögulega þurfa að umgangast son minn: Uppfært, því þessu má ekki gleyma: 2. bindi
-
Panta pizzu: Mmmmm, nammi namm, nóg handa öllum! Jafnvel nokkrar sneiðar til að maula á morgun Panta pizzu svo börnin heyri til: Bíddu, hvaðan koma öll þessi börn og hver á þau? Jess! Ég náði einni sneið og íbitinni brauðstöng. Er til cheerios?
-
Klukkan er 6:23. Glaðbeittur ungur (tveggja og hálfs) maður sem nýverið tókst að „krivva“ upp í rúm foreldra sinna gefur út yfirlýsingu: „Pabbi, é búinn lúlla!“
-
Tvífarar
Sandra: „Allir eiga tvífara sem er alveg eins og þau!“ Telma: „Tvífarinn minn á heima á Mars og heitir Mars Meló“
-
Sumar
Sumir vilja meina að það sé komið sumar
-
Vesen
Þegar Albert lendir í veseni í æpaddnum: „Pabbi, bílað júpúp!“