Tag: börnin
-
Þegar hann verður stór
Telma kom með á hundanámskeið. Þar fékk Húgó að hitta og leika við fullorðinn íslenskan fjárhund Pabbi: „Nú sérðu hvað Húgó verður stór þegar hann verður fullorðinn!“ T: „Húgó verður kannski stærri, þessi hundur er orðinn svo gamall“ P: „Gamall?? Minnka hundar þegar þeir verða gamlir?“ T: „Þess vegna er gamalt fólk hrukkótt! Húðin getur…
-
Albert: „Ég var að læra nýtt lag á leikskólanum!“Pabbi: „Vá!“A: ? „Komdu niður, komdu niður, komdu niður, komdu niður, ? komdu niður, komdu niður ?… komdu niður … ? … amma!“ ?
-
Albert: „Ég var að læra nýtt lag á leikskólanum!“ Pabbi: „Vá!“ A: „Komdu niður, komdu niður, komdu niður, komdu niður, komdu niður, komdu niður … komdu niður … … amma!“
-
Albert: „Pabbi, af hverju eru ský?“ Pabbi: „Skýin eru búin til úr vatni sem er að bíða eftir að koma niður aftur!“ A: ? „Og þegar skýin þurfa að pissa, þá kemur rigning!“
-
Hmmm, komst Albert í símann? Hvað ætli hann hafi verið að gera..?
-
Pjakkur situr á klósettinu, hugsi: „Á leikskólanum má ekki segja rass og typpi!“ Pabbi: „Nú?“ … Pj: „TYPPARASS!“ Pa: *fliss* Pj: „TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS!“
-
Albert situr á klósettinu, hugsi: „Á leikskólanum má ekki segja rass og typpi!“ Pabbi: „Nú?“ … A: „TYPPARASS!“ P: *reynir að fela fliss* A: „TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS! TYPPARASS!“
-
-
Þegar barnið fær að koma með á hundanámskeið og klárar næstum hundanammið
-
Guðmund Almáttur
Albert: „Guðmund Almáttur!“ Pabbi: A: „Það þýðir fyndið!“
-
Hjálpa
Pabbi: *setur fiskbita í egg og veltir upp úr raspi* Albert: „Ég vil hjálpa!“ P: „Nei, þú varst óþekkur!“ A: *potar í fiskbita* „Ég var ekki óþekkur með þetta…“
-
Telma: „Fæddist ég um nótt?“ Pabbi: „Já“ Albert: *bendir á dótabíl* „Þessi fæddist í nóttinni. Hún var að sofa og þá fæddist hún!“