Tag: börnin
-
Albert: “Pabbi, átt þú smjattsmapp?“
-
Skip
Í göngutúr í fjöru Pabbi: *bendir út á haf* „Sérðu stóra skipið sem er að sigla þarna! Sérðu hvað það fer hratt!“ Albert: „Er þetta sjóræningjaskip?“
-
Skrifa
Pabbi: „Hvað ertu að skrifa?“ Pabbi: *wtf?!* ?? Albert: „Bíddu, ég er ekki búinn…“ Pa:
-
Smakka
Mamma gerði hrísgrjónapönnsur og bauð börnunum að smakka Telma, 9 ára: „Smakka?! Hvað meinarðu?“ Albert, 5 ára: „Að smakka þýðir að finna hvort eitthvað er gott á bragðið eða ekki!!!“
-
Sneikæjó
Albert, 2. ágúst, í síma frá Lettlandi: „Ertu búinn að setja inn sneikæjó?“ Pabbi: „Æi! Gleymdi því!“ Albert, 26. ágúst, kominn heim aftur, alveg að fara að bursta tennurnar: „Manstu þegar ég spurði ertu búinn að setja inn sneikæjó? og þú sagðir „Gleymdi því!“ … Það á að segja ÉG gleymdi því!“
-
Albert: „Ef að Sandra borðar hrossaflugu þá breytist hún í flugu. … eða hest!“
-
Sandra baked a cake but didn’t mention that she had doubled the recipe so we didn’t manage to tell her to take a bigger pan. In addition the cake got burned a bit. We named it Fagradalsfjall.
-
Mála
Foreldrar: *mála herbergi* Dóttir: „Í hvert skipti sem þú málar, minnkar herbergið“
-
Þegar þú eyðir 25 mínútum í að semja stórbrotinn texta um börnin til að setja á FB með hreint dásamlegri mynd en krakkaskrattarnir samþykkja ekki að myndin fari á netið
-
Neinei, bara hann Albert minn, fimm ára og átta daga gamall, búinn að læra að skrifa til að geta spjallað við pabba sinn frá útlöndum
-
Lettland?
Tvær stelpur spyrja eftir Telmu Ég: „Nei, hún er ekki heima, og það er soldið langt þar til hún kemur“ Stelpa 1: „Æ já, ég var búinn að gleyma því, hún er í Lettlandi“ Stelpa 2: „Lettland? Hvað er það?“
-
Ekki hægt að hlusta
Var eitthvað að fikta í stillingunum á Spotify í gærkvöldi og slökkti m.a. á „Leyfa gróft efni“. Í morgun voru öll börnin gargandi: „Það er ekki hægt að hlusta á nein lög á Spotify!“ a) Er með fjölskylduáskrift og þetta hafði semsagt áhrif á okkur öll b) Börnin mín hlusta greinilega bara á lög með…