Tag: börnin

  • Sandra í aðlögun, dagur 1

    Fyrsti dagur í aðlögun á nýjum leikskóla gekk barasta mjög vel hjá okkur Söndru

    Svakalega stoltur: algjör ró í hvíldinni og allt klárað af diskinum

    Ég fékk mikið hrós. Sandra bangsaskinn hlýtur að ná þessu á næstu dögum

  • Þetta er allt og sund!

    Pabbi: „Ó hókí jókí pókí – ó hókí jókí pókí – ó hókí jókí pókí – þetta er allt og sumt!“

    Sandra: „Nei!! Sund!“

    P: „Ókei! Þetta er allt og sund!“

  • Sandra: „Þarna er pabbi að kyssa Telmu!“

  • Kjalarnes

    Þá erum við flutt á Kjalarnes, með tvö börn og kött!!

  • wanting to make absolutely sure i get the most out of this lovely day, Sandra lovingly woke me up at 6.20

  • I work for a huge, US-based global corporation that is so fond of three-letter-acronyms that they are only ever called TLAs. I have often wondered what on earth most of them mean. Today I got to experience one of them – WFH – first hand.

    Must say there was a lot more Timmy Time than I expected.

  • Mamma: „Pabbi er að fara í leikhús á eftir“

    Sandra: „Skoppa og Skrítla?“

  • Akureyri

    Skruppum öll á Akureyri til að hitta Ome, sem flaug beint þangað frá Lettlandi

  • Nýjasta áhugamál Telmu

    Telma’s latest hobby

  • Veist þú hvað gerist þegar þú ert að hjálpa litlu fólki að klára dýrindis hafragraut og um leið og þú stingur fullri skeiðinni í munninn kemur hnerri?

    Núna veit ég það


    /Do you know what happens when you are helping a certain little someone finish some tasty oatmeal pudding and at the exact moment you put a spoonful of the deliciousness into their mouth, they sneeze?

    Well, now I do

  • Kaffi Markús

    Gengum inn í rafmagnað andrúmsloft á Kaffi Markús (sumarkaffihús í félagsmiðstöðinni Miðbergi) í dag. Nokkrir unglingar og kona undir áttræðu kepptu af hörku í bingó

    Enginn gaf neitt eftir, en sú gamla var langbest. Hún rúllaði ungviðinu upp og gekk út með gjafabréf í Dogma

  • Gilitrutt

    Úff!!

    eftir örfáar spennandi mínútur byrjar „drilidrull“