



Telma var alveg búin eftir langan og erfiðan dag
Barn: „Pabbi, hvernig gerir maður blautþurrku?“
Pabbi: „Öööö … þú tekur … þurrþurrku og … bleytir hana!!?!“
Fórum í göngutúr í skóginum í Võrtsjärv, Eistlandi
Sandra er í eldhúsinu að fá sér brauð og ‘rúlluost’. Það gengur eitthvað illa og hún muldrar eitthvað og tuðar.
Svo gargar hún hátt og snjallt á ostinn: „Ókey, þú færð ekki ís!“
Sandra: „Pabbi, manstu þegar mamma keypti þig? Þá varstu með krullað hár!“
Sandra, 5 ára: Pabbi! Skýin eru búin að minnka Esjuna!