„Manstu þegar remúlaðið prumpaði?“
Dæturnar (3,5 & 5) rifja upp gömlu góðu dagana (kvöldmatinn í gær)
„Manstu þegar remúlaðið prumpaði?“
Dæturnar (3,5 & 5) rifja upp gömlu góðu dagana (kvöldmatinn í gær)
Í stofunni borar Telma í báðar nasir í einu á meðan Sandra spilar á flautu úr upprúllaðri ostsneið
Solla Stirða kom í heimsókn með kanínu vinkonu sinni
Átta vikna og tveggja daga gaur fylgist með pabba sínum útbúa salat
með smá aðstoð getur lítill 5 ára bangsi skrifað Priscilla og Eygló
Ég er 90 ára og ef dætur mínar koma í heimsókn dreifi ég nokkrum Lego kubbum um gólfið
Skæri eru ekki barna meðfæri
og barbí greyið grætur
Var búinn að steingleyma hvað Tumi er skemmtilegur
Þegar þú finnur sjónvarpsfjarstýringuna þremur vikum síðar
Skil ekki hvernig börn geta rólað tímunum saman.
Ég verð sjóveikur eftir 3 sveiflur
Upp með mér að vera í svona stóru hlutverki á afmæliskorti frá vinkonu Söndru
Tennurnar mínar hafa ekki litið svona vel út í háa herrans tíð og hvar, ó hvar get ég fengið þennan kjól?
Stelpurnar eru nú búnar að syngja öll sín samtöl í 5 mínútur.
Verki mínu hér er lokið