*ding dong!*
*börn skríkja. tiplandi fætur*
Einhver: „mumli mumli mumli muml“
Börnin mín: „Pabbi minn er á klósettinu! Hann er að kúka!“
Einhver: „Ööööö, allt í lagi. viltu gefa honum þetta boðskort“


*ding dong!*
*börn skríkja. tiplandi fætur*
Einhver: „mumli mumli mumli muml“
Börnin mín: „Pabbi minn er á klósettinu! Hann er að kúka!“
Einhver: „Ööööö, allt í lagi. viltu gefa honum þetta boðskort“
Börnin heimtuðu að ég semdi brandara;
Einu sinni var hús sem fór í búð og keypti skyr.
Afgreiðslustúlka: „Viltu poka?“
Hús: „Neinei, ég set þetta bara í ísskápinn!“
siggi mús
Tókst á endanum að semja annan (undir gríðarlegum þrýstingi):
Einu sinni voru 67, 83 & 99 að leika sér. Þá kom 4 og spurði hvort hann mætti vera með.
„Nahhauts! Þú ert allt of lítill!“
siggi mús
Rumskaði í morgun við einhver torkennileg hljóð.
Um leið og ég áttaði mig á því að þetta væri líklega vekjari stökk ég fram úr rúminu og hljóp í ofboði til að athuga hvort börnin væru með púls
Sandra: „Pabbi, má ég fá ís?“
Pabbi: „Varstu ekki búin að spyrja mömmu þína? Hvað sagði hún?“
S: „Hún sagði nei“
P: „Og ég segi líka nei“
S: „Pabbi … þú átt ekki alltaf að herma eftir mömmu“
Barn: „Pabbi, má ég fá ís?“
— siggi mús (@siggimus) January 3, 2018
Pabbi: „Varstu ekki búin að spyrja mömmu þína? Hvað sagði hún?“
B: „Hún sagði nei“
P: „Og ég segi líka nei“
B: „Pabbi … þú átt ekki alltaf að herma eftir mömmu“#pabbatwitter
Telma: „Grillar mamma jólasveinana?“
Pabbi: „Haaa? Meinarðu til að borða þá?“
T: „Grýla er mamma jólasveinanna!“
Titill: „Elsku mamma, ekki fara og skilja mig eftir hjá pabba!“
Efni: Snjór
Listamaður: Albert Sigurðsson, 1,34 ára
Er einn af fimm erfiðustu hlutum sem ég hef þurft að takast á við
Soldið spes nafn á útfararstofu
Soldið sérstakt nafn á útfararstofu pic.twitter.com/Ur3OfRAFqo
— siggi mús (@siggimus) May 15, 2017
Það er ekki mjög tígulegt þegar hávaxinn maður í yfirvigt, á rauðum naríum einum fata og með svakalegar harðsperrur stígur á Lego kubb
„Spegill, spegill, spegill, spegill, spegill, spegill!! Alltaf það sama aftur og aftur!“
Telma, 5 ára, með hárbeittan ritdóm um Mjallhvíti
Sandra: „Pabbi…“ *fliss* „Hvað þýðir ædónó?“ *meira fliss*
Pabbi: „Ég veit það ekki!“
*Hlátrasköll*
S: „Pabbi kjáni! Veistu ekki hvað ædónó þýðir?!?“
Í bíl.
Sandra: „Þarna er dáið fólk gróðursett“
Pabbi: „Hvað sagðirðu?!?“
Sandra: *Bendir á Gufuneskirkjugarð*