Tag: Ance
-
Siglt á Daugava
-
Bóndi
Í sjónvarpinu eru norskir bændur að vesenast eitthvað með beljurnar sínar. Mamma: „Mig langar að vera bóndi!“ Sandra: „Nei!! Þá eigum við enga mömmu!“
-
-
Eftir 5 mánuði af ströggli og stappi og vesini og böggi og japli og jamli og fuðri og allskonar var skálað fyrir afsali í gærkvöldi…
-
Fimm ár!
Lukkunnar pamfíll, það er ég!! Hef nú verið giftur þessari yndislegu konu, Ance Laukšteina í fimm æðisleg ár 🙂 I have had the great fortune of being married to this lovely lady for five wonderful years 🙂
-
Riga Open
Riga Open final, waiting for Mark Allen & Mark Selby
-
Lykt
Á föstudaginn, um klukkutíma áður en frúin átti að mæta á kvöldvakt, var hringt frá leikskólanum til að láta vita að Telma hefði gubbað Í morgun, um klukkutíma áður en frúin átti að mæta á morgunvakt, gubbaði Sandra I smell a rat
-
Kemst ekki í vinnuna
Sandra: „Mamma, þú getur ekki farið í vinnuna!“ Mamma: „Nú? Af hverju?“ S: „Af því ég sit á þér!“
-
jólaævintýri
eftir skemmtilega stund hjá Svövu systur lögðum við semsagt af stað heim á Kjalarnesið aftur um níuleytið í gærkvöldi í ágætu veðri. það fór aðeins að blása þegar við komum í mosó, og þegar við komum út úr mosó var bara hreint doltið pus í því að við keyrðum undan síðasta ljósastaurnum við brúna yfir…
-
Akureyri
Skruppum öll á Akureyri til að hitta Ome, sem flaug beint þangað frá Lettlandi
-
Prumpulagið
Ance og Sandra sáu vídeóið við prumpulagið í fyrsta skipti í dag Mátti vart á milli sjá hvor fussaði og sveiaði meira
-
Snæfellsnes