Tag: Albert
-
Bingó!
Spennan er óbærileg
-
Læknisleikur
Skapandi börn í læknisleik Ég slysaðist inn á skurðstofu á versta tíma
-
Stúfur gafst upp
Þegar Albert var búinn að lesa í gærkvöldi fletti hann nokkrar blaðsíður til baka í bókinni og las aftur „Stúfur gafst upp“! Hann leit á mig: „Í skólanum eru þau að kenna okkur að gefast ekki upp!“ Í morgun tók hann bókina með til að sýna kennaranum
-
Tómas
Fyrir 9 dögum: Albert: „Ég er svo spenntur! Bara 9 dagar!“ Pabbi: „Nú? Hvað gerist eftir 9 daga?“ A: „Tómas er að koma“ P: „Tómas?“ A: „Já, til að skipta um gluggana“ P: *man ekkert, en athugar og júvíst, gluggaskiptamaðurinn heitir Tómas* Í morgun, kl. 6.17: A: „Tómas!!“
-
Skapandi börn í læknaleik
Ég slysaðist inn á skurðstofu á versta tíma
-
Hvernig lít ég út?
Albert: „Pabbi hvernig lít ég út í andlitinu?“Pabbi: „Ööööö, eins og Albert? Af hverju spyrðu?“A: *horfir niður*
-
Að sofna
Þreyttur piltur reynir að sofna. Liggur lengi útaf en svo… Albert: „Pabbi, hvað á ég að gera meðan ég er að bíða eftir að sofna?“ Pabbi: „Prófaðu að hugsa um eitthvað fallegt“ A: *dæsir* „Ég er búinn að hugsa um allt sem er fallegt!“ P: „Ööö, prófaðu þá að hugsa um eitthvað sem er ekki…
-
Þrjú ár!
Albert var kominn í háttinn, örþreyttur og grét hástöfum. Lengi. Loksins þegar næst eitthvað út úr honum segir hann snöktandi: „Af hverju eru þrjú ár þangað til ég fer í fjórða bekk?!?“ Pabbi: „Hvað er svona spennandi við fjórða bekk?“ Albert: „Í fjórða bekk má maður sjálfur strauja perlurnar og þarf ekki að biðja kennarann…
-
Bílpróf og Catch-22
Albert: „En hvernig kemst ég til að taka bílpróf ef ég er ekki með bílpróf? Á ég keyra án þess að kunna að keyra? Á ég taka strætó?“ Drengurinn er sex ára
-
Fran Sisiskó
Albert: „Þetta er Fran Sisiskó brúin“
-
346 þrep
Gleymdi næstum! Við Albert príluðum upp á Úlfarsfell í gær (Fyrir áhugasama má geta þess að það eru nákvæmlega 346 þrep á leiðinni upp frá Skarhólabraut)
-
Manstu?
Pabbi *gleymir sér og talar kjánalega* Albert: „Pabbi, manstu hvað ég sagði?“