Tag: Albert

  • Bókin um Albert

    Í gær var smiðjan „Komdu að búa til bók!“ í Borgarbókasafninu Grófinni.

    Telma gerði bók um Albert

  • Pósturinn

    Ungur maður öskrar á Póstinn Pál

  • Vakna kl 3.27 ?? við að ? (9m) sönglar „mama mama mama“ ?

    Sný mér við, ? sér mig, brosir og sönglar „baba baba baba“ ???

  • Tæma

    Albert (9m) er fljótari að tæma baðkarið með busli en ég með 5 lítra fötu

  • Standa

    Albert (9m): „Sjáið hvað ég er rosa flinkur að standa upp!“

    Líka Albert, skömmu síðar: „Hjálp! Ég kann ekki setjast niður aftur!“

  • Ballerino

    Sýnist sem við séum með upprennandi ballerino

    /Albert – a promising ballerino

  • Jæja, hvað eru margar mínútur þar til leikskólarnir og skólarnir opna aftur?

  • Hjálp

    Þegar það er ekki 9 mánaða gaurinn sem er vandamálið heldur 5 ára systirin, alltaf að „hjálpa“ litla bróður við allskonar

  • Sefur

  • Hvar er húfan?

    Pabbi leitar. „Æ, hvar er húfan hans Alberts?“

    Sandra: „Hvar settirðu hana?“

    P: *Muldrar blótsyrði*

  • Nota „flugvélina“ þegar ég gef Albert, 8 mánaða, að borða. Hann hefur hvorki séð né heyrt flugvél

  • Fiskur

    Jæja sonur sæll, nú lærir þú að borða fisk!

    … ósaltaðan og gufusoðinn

    Mín heitasta ósk er að einn daginn fyrirgefirðu mér