Tag: Albert
-
Rikki
Rölti með Albert (verður þriggja í sumar) til að henda plasti og pappír í grenndargám Albert: „Rikki!“ (Rikki er í Hvolpasveitinni sko)
-
Ekki eitur
Albert: „Pabbi, djús!“ Pabbi: „Fyrst koma og smakka aðeins! Bara eina skeið!“ A: … P: „Ég er ekki að eitra fyrir þér, þetta er jógúrt!“ Albert:
-
Orðabók
Albertsk-íslensk orðabók fyrir þá sem mögulega þurfa að umgangast son minn: Uppfært, því þessu má ekki gleyma: 2. bindi
-
Klukkan er 6:23. Glaðbeittur ungur (tveggja og hálfs) maður sem nýverið tókst að „krivva“ upp í rúm foreldra sinna gefur út yfirlýsingu: „Pabbi, é búinn lúlla!“
-
Sumar
Sumir vilja meina að það sé komið sumar
-
Vesen
Þegar Albert lendir í veseni í æpaddnum: „Pabbi, bílað júpúp!“
-
Þvottavél
Það er kannski um ár síðan Albert lærði að setja þvottavélina í gang. Það kemur ákaflega skemmtilegt píp-píp hljóð sem vekur kátínu hjá litlum pjökkum. Stundum verða hreinlega illindi ef einhver annar gerir píp-píp. Hann verður þriggja ára í sumar, og er nú, örlítið á undan áætlun, búinn að læra að kveikja á þvottavélinni, velja…
-
Hjólatúr
Svona fyrst hjólin hrundu ekki af og særðu einhvern til ólífis þori ég að birta myndir. (við ókum 33km til að hjóla 6km og keyra svo 33km til baka)
-
Ekki draugur, uppskera
Albert: „Epli! Hæ Sámur!“ Pabbi: *Gefur epli og velur þátt af Hæ Sám af handahófi í Sarpinum* A, tæpra þriggja vetra, áður en þátturinn svo mikið sem byrjar: „Nei, ekki daugur! Uppgera!“ P: „Afsakaðu ungi maður! Auðvitað langar þig frekar að horfa á þáttinn um uppskeruna en þáttinn um drauginn“
-
Nei
„Eigum við að fara í svona leik þar sem má bara segja nei?“ „Nei“
-
Þegar þú átt cheap ass, latan og almennt bara ömurlegan pabba sem samþykkti loksins að hafa hamborgara, en fannst í lagi að bjóða upp á þetta sem franskar
-
Mánuðirnir
„Janúar, febrúar,rass, apríl, maí, júní, júlí, ágúst“