Nokkrar reglur sem Albert, þriggja og hálfs, hefur lært af Laginu um það sem er bannað:
- „Þa má ekki pissa!“
- „Þa má ekki fá tyggjó“
- „Má ekki skoða kall!“
- „Má ekki henda orm í mömmu!“
- „Má ekki hlæja!“
Nokkrar reglur sem Albert, þriggja og hálfs, hefur lært af Laginu um það sem er bannað:
*Albert aðeins of æstur*
Pabbi: „Kannski er einhver búinn að fá aðeins of mikið af nammi og sætindum?“
Sandra: „Er hann með sykursýki?“
P: „Það er kallað sykursjokk“
Telma: „Er hann með sykursokk?!“
Albert: „É mæla hann! Hann tuttu átta!“
Í bakaríi
Albert: „É vil fá hring með snjó!“
Albert: *labbar í stofunni*
Pabbi: *er í eldhúsinu að vaska upp. Lítur um öxl*
Albert *öskurgrenjar*: „Hættu! Pabbi má ekki horfa mig!“
Stelpur: *eitthvað að kýta*
Albert: „Stelpur, það á að vera vinir!“
Albert: „Ég gera snjörnu!“
Albert: „Pabbi! Ég veit um orð sem ríma!“
Pabbi: „….?“
Albert: „Búkur og kúkur!“ *dettur í gólfið og veltist þar um af hlátri*
Telma: „Snjókorn falla á allt og alla,
börnin leika og skemmta sér.
Nú er árstíð kærleika og friðar.
Komið er að …“
Albert (3ja ára): „…jólastund!“
T: „Vinir hittast og halda veislur,
borða góðan …“
A: „…jólamat!“
Albert: „Pabbi halda mér“
Pabbi: „Nei, pabbi þreyttur“
A: „Jú, pabbi halda!“
P:
A: „Eeeeeeinn! … “ *setur upp þumalfingur*
P:
A: *horfir stíft á föður sinn, veifandi ógnandi þumli*
P:
A: „… tveeeeeir…“ *vísifingur bætist við*
Pjakkur: „Pabbi halda mér“
— siggi mús (@siggimus) December 1, 2019
Pabbi: „Nei, pabbi þreyttur“
Pj: „Jú, pabbi halda!“
Pa:
Pj: „Eeeeeeinn! … “ *setur upp þumalfingur*
Pa:
Pj: *horfir stíft á föður sinn, veifandi ógnandi þumli*
Pa:
Pj: „… tveeeeeir…“ *vísifingur bætist við* #pabbatwitter