Tag: Albert
-
Spakkedí og hatt
Pabbi eldar hakk og spaghettí og ber á borð. Albert: *byrjar að borða* Pabbi: „Stelpur! Komið að borða!“ A: „Stelpur! Koma borða! Við borða spakkedí og hatt!“
-
Þriggja og hálfs árs drengur, mögulega skyldur mér: „É var segja brandara leikskólann!“ Ég: „Núúú? Varstu að segja brandara! Hvaða brandara?“ Þohádmsm: „Kúkinn var að kúka hausinn“ *bendir á hausinn á sér*
-
Það besta sem gerðist á árinu var að ég fékk gamalmennagleraugu, og nú sé ég Albert í bestu fáanlegu upplausn!
-
Nokkrar reglur sem Albert, þriggja og hálfs, hefur lært af Laginu um það sem er bannað: „Þa má ekki pissa!“ „Þa má ekki fá tyggjó“ „Má ekki skoða kall!“ „Má ekki henda orm í mömmu!“ „Má ekki hlæja!“
-
Nokkrar reglur sem Albert, þriggja og hálfs, hefur lært af Laginu um það sem er bannað:
-
sykur
*Albert aðeins of æstur* Pabbi: „Kannski er einhver búinn að fá aðeins of mikið af nammi og sætindum?“ Sandra: „Er hann með sykursýki?“ P: „Það er kallað sykursjokk“ Telma: „Er hann með sykursokk?!“
-
„Hann e me sleikjó!“
-
É mæla hann!
Albert: „É mæla hann! Hann tuttu átta!“
-
Í bakaríi Albert: „É vil fá hring með snjó!“
-
Horfa
Albert: *labbar í stofunni* Pabbi: *er í eldhúsinu að vaska upp. Lítur um öxl* Albert *öskurgrenjar*: „Hættu! Pabbi má ekki horfa mig!“
-
Stelpur: *eitthvað að kýta* Albert: „Stelpur, það á að vera vinir!“
-
Albert: „Ég gera snjörnu!“