Tag: Albert

  • Gera klukk

    Albert: „Pabbi, koma hlaupa gera klukk!?“ Pabbi: „Ööööö .. ok, förum í eltingaleik“ *þrjár mínútur* P: *liggjandi á gólfinu í andnauð* „Get … ekki … meira…“ A: „En akkuru?“

  • Ýtti á rauða

    Mamma: „Ég finn ekki símann, geturðu hringt í hann?“ Pabbi: *hringir* M: *finnur síma, setur í vasann og fer* Albert: *dæsir, lítur dapur á pabba með djúpa samúð í augum* „Hún ýtti á rauða“ ?? (hjá ungum mönnum sem vita ekkert skemmtilegra en síma, og vilja helst eyða deginum í að hringja til skiptis í…

  • Samkomubann

    Ég er ekki að segja að það gangi illa hjá okkur í samkomubanni, en í gær lék Albert sér í fjóra tíma með dósaopnara

  • Lesa bók?

    Albert: „Pabbi!“ Pabbi: *opnar augun og sér að Albert stendur við rúmið. Býður honum að koma uppí* A: „Pabbi, viltu lesa bók fyrir mig?“ P: *lítur á klukkuna — hálf fimm* „Ööööö, ekki núna ástin mín, það er nótt. Núna þarf að lúlla meira“ A: „Ókei!“ *fer aftur inn í herbergi til sín og sést…

  • Bannað

    Albert: „Hérna stendur bannað að henda ruslið í götunni“

  • Eppúl

    Albert: „Dedí, æ vont eppúl!“ Pabbi: „Dú jú vont vonn or tú eppúl?“ A: „Æ teik vonn eppúl“ P: „OK, æ vil giv jú vonn eppúl! Telma, dú jú olsó vont eppúl?“ Telma: „???“

  • Hæ Sámur

    Þegar þú þarft að útskýra fyrir eiginkonunni að þú sért að fylgja Hæ Sámi á fb 🙂

  • Læti

    *læti á heimilinu* Albert: *setur í brýrnar, biður um blað, teiknar á það og hleypur svo um og sýnir öllum* „Hérna stendur Bannað að tala!!“

  • Úps

    „Úps pabbi!“

  • Hvolpasveit

    Telma: „Það eina sem Albert horfir á er Hvolpasveit!“ Albert: „Nei! Ég horfi líka Po patról! Og Mætí pöps!“ (Mætí pöps eru semsagt þættir / bíómynd þar sem Hvolpasveitin er með ofurkrafta: Mighty Pups)

  • Netflix

    Gaman að sjá hvað börnin voru fljót að læra á Netflix. Ekki að ég sé neinn sérfræðingur, en mér skilst að það eigi að leita að einhverju í klukkutíma og horfa svo á Mamma Mia í tólfta skipti

  • Æm nott dedí!

    Pabbi: *kemur „heim“ úr vinnunni×* Peppa pig: *er í sjónvarpinu* Mamma: „What happened to George?“ Pjakkur (EKKI ORÐINN EFFING FJÖGURRA ÁRA!!): „Hí iss sikk“ P: ×niður tröppurnar Pjakkur: „Helló momí!“ Mamma: „Hello daddy!“ Pj (EKKI ORÐINN EFFING FJÖGURRA ÁRA!!): „Nóóó! Æm nott dedí! Æm beibí!“ Pjakkur: „Pabbi hvað þýðir bödí?“ Pabbi: „Böddí?“ Pj: „Nei, bö-dei“…