Tag: Albert
-
Esjan
Albert: „Pabbi, Esjan er falleg!“
-
Albert er svo woke að ósýnilegi vinur hans er bæði strákur og stelpa
-
Upptekinn
Úti að sinna listinni, garðyrkju, vísindum og ýmsu fleiru
-
Pabbi
Albert *á efri hæð*: „Pabbi!“ A: „Pabbiii!“ Pabbi: „Já?“ A: „Pabbiii!!!“ P: „Já?!?“ A: „Pabbiii!“ P: „JÁÁÁÁÁ!?!??“ A: „Pabbi, ég er ekki að tala við þig!“ P: A: „Pabbiii!“
-
Skv. Albert kom Trúðubíllinn á leikskólann í vikunni
-
Æ lækid
Æ lækid müvik müvik Æ lækid müvik müvik Æ lækid müvik müvik MÜVIK! Albert syngur
-
Skæri, blað…
Albert: „Eigum við að koma að leika?“ Sandra: „Jájá, hvað eigum við að leika?“ A: *setur krepptan hnefa í opinn lófa* „Skæri, blað, einn!“
-
Albert á vegg
Pabbi: *bendir á mynd* „Hver er þetta?“ Albert: „Albert!“ P: „Má teikna á vegginn?“ A: *hristir höfuðið* P: „Veistu hver teiknaði þetta?“ A: *hristir höfuðið … horfir niður … lyftir fingri hægt og bendir á sjálfan sig*
-
Egg
Þegar fjögurra ára drengur er búinn að fara nokkrum sinnum í ísskápinn að ná sér í egg
-
Má ekki kitla
Albert: „Pabbi, hér stendur að þú mátt ekki kitla tærnar mínar“
-
Sturta niður
Albert finnst gaman að sturta niður. Mjög gaman. Hann sturtaði niður, starði heillengi niður í skálina, djúpt hugsi Leit á mig: „Pabbi, hvert fer kúkinn?“ Degi síðar *Sturtar niður, horfir ofan í skálina* *Hugsar* *Kíkir undir (upphengt) klósettið* *Hugsar* *Sér að klósettið er fast við vegginn* *Reynir að kíkja á milli klósetts og veggs* *Fer…
-
Upptekinn
Pabbi: „Jæja, það er kominn háttatími, eigum við að koma upp að bursta?“ Albert: „Ég er uþtekinn“ P: „Nú já?“ S: „Ef maður er uþtekinn þarf ekki að sofa“