Tag: Albert

  • Selsskógur

    Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache

  • Albert, sjö ára, í baði: „Mamma, hvað er sugar daddy?“ (Mamma, sem er búin að vera heimavinnandi í svolítinn tíma vandaði sig mikið við að orða þetta ekki svo að drengurinn myndi segja – ahh, eins og pabbi!!)

  • Kvöld. Háttatími Albert bað mig sitja undir rúminu meðan hann reyndi að sofna: „Þú mátt standa upp og athuga hvort ég sé sofnaður og segja *hvíslar* „banani banani“ … ef ég er vakandi segi ég „Niður“.“

  • Glaðasta seríos í heimi

  • Kraftakall

    Lyftir lóðum

  • Mér finnst eins og eitthvað vanti…

  • Þórufoss

    Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂

  • Albert teiknar

  • Kötturinn!

    Risastór köttur fastur uppí tré. Maðurinn segir „Ó nei! Kötturinn!“

  • Þvo

    Albert var úti að leika sér og kom inn í mat. Pabbi: „Þú verður ekki glaður að heyra þetta … en þú þarft að þvo hendurnar áður en þú borðar“ A: „Ó, það er ekkert mál“ *þvær sér um hendurnar* P: „Nú?“ A: „Ég ákvað að vera good boy. Ég get verið good boy, bad…

  • Eitthvað fallegt

    Albert og Telma kýta Pabbi: „Ef þið hafið ekki eitthvað fallegt að segja skuluð þið bara þegja. Þið hreinlega kunnið ekki að segja eitthvað fallegt hvort við annað!“ Albert: „Jú! Telma ég elska þig! …ekki lengur“

  • Næturvakt

    Við Hinrik Diðrik (Doofenshmirtz) erum á næturvakt og höfum vökult auga á skipinu, sem hefur hreyfst grunsamlega mikið undanfarið án þess að nokkur sé nálægt