Tag: Albert
-
Lýsir upp
Lýsir upp stjörnurnar og snjóinn
-
Að lýsa upp stjörnurnar og snjóinn
-
Covidle
Skýringar:
-
Átján
Pabbi: „Aldís frænka þín á afmæli í dag“ Albert: „Hvað er hún gömul?“ P: „Átján ára“ A: „Vá! Hún má horfa á skviddgeim!“
-
Spjall
Ég: *nývaknaður að klæða mig til að fara út með hundinn* Albert: „Bíddu pabbi!“ *kemur hlaupandi* A: *knúsar mig og kyssir* „Ég ætla að senda þér á eftir!“ Á eftir:
-
Af því ég veit þið hafið verið að velta því fyrir ykkur, Hvolpasveit heitir Patrulla Canina á spænsku
-
Effingsson
Við matarborðið Albert: „Effingsson!“ Pabbi: „Ha?“ A: „Effingsson!?!“ Pa: „Effing-hvað?“ ? A:
-
Ekki bófi
Albert hleypti mér ekki út að labba með hundinn fyrr en ég var búinn að lofa lofa lofa að kalla strax á allar löggur sem ég sæi: „Ég er ekki bófi, þetta er bara hattur!“
-
Hætta að hoppa?
Sögumaður: Hann hætti ekki
-
Ég elska alla
Úti að labba með Húgó í storminum í gærkvöldi: „Pabbi, ég elska alla í heiminum! Líka fólkin sem ég hef aldrei séð!“
-
Albert les: „… þau veltu fyrir sér kringum…“ Pabbi leiðréttir: „Hvernig!“ A: *lítur skilningsvana á pabba … teiknar hring í loftinu með fingrinum* P: „Nei! …í bókinni!“ *bendir* „Það stendur Hvernig í bókinni!“
-
Galdrakarl
Í síðustu viku fengu krakkarnir á leikskólanum að sjá sirkus, m.a. töframanninn Daníel. Í gærkvöldi: Albert: „Komdu, ég ætla að sýna þér eitt galdr“ Pabbi: *kemur* A: *fer að glugga sem snýr í austur* „Sjáðu, þarna er tunglið“ P: „Flott!“ A: *ýtir pabba frá glugganum* „Abrakadabra simmsalabimm!“ A: *dregur pabba að glugga sem snýr í…