Tag: Albert
-
Ekki horfa?
Albert gengur framhjá pabba sínum, sem er aðeins afsíðis og með nefið oní símanum. Spyr alvörugefinn: „Ætlar þú ekki að horfa á Júróvisjón tvöþúsundtuttutvö?“
-
Blaut húfa
Sæki Albert á leikskólann Pabbi: „Húfan þín er rennandi blaut! Hvað gerðist eiginlega?“ Albert: „Það var svona vatn sem lak niður og við vorum að standa undir og gera svona“ *hallar aftur höfðinu, galopnar munninn og sýnir hvernig vatnið lak inn í munninn* P: *finnur gegnblautan bol* „Blotnaði bolurinn líka svona?“ A: „Nei. Við tókum…
-
Sæki Albert á leikskólann Pabbi: „Húfan þín er rennblaut! Hvað gerðist eiginlega?“ Albert: „Það var svona vatn sem lak niður og við vorum að standa undir og gera svona“ *hallar aftur höfðinu, galopnar munninn og sýnir hvernig vatnið lak inn í munninn* P: *finnur gegnblautan bol* „Blotnaði bolurinn líka svona?“ A: „Nei. Við tókum húfuna…
-
Hvert ertu að fara?
Í leikherberginu í vinnunni hans pabba: Albert: *byrjar að opna dyrnar* „Pabbi, þú fart ekki koma með!“ Pabbi: „Hmm??! Hvert ertu að fara“ A: „Veitiggi!“ A: *fer*
-
Háttatími
Albert reynir að sofna. 5 mínútur líða A: „Pabbi, ég ætla að snúa mér þangað“ Pabbi: „Allt í lagi“ A: „Ég verð, annars dey ég“ Pa: „Ok“ …20 mínútur… A: „Pabbi, hálsinn á mér er að detta af!“ P: „Nú?“ A: „Já, það eina sem lætur hálsinn minn ekki detta af er að sofa ekki.…
-
Hulk
Hulk er stærri en húsið okkar! (verið ekki hrædd! þetta er ekki Hulk í alvörunni heldur Albert )
-
Lýsir upp
Lýsir upp stjörnurnar og snjóinn
-
Að lýsa upp stjörnurnar og snjóinn
-
Covidle
Skýringar:
-
Átján
Pabbi: „Aldís frænka þín á afmæli í dag“ Albert: „Hvað er hún gömul?“ P: „Átján ára“ A: „Vá! Hún má horfa á skviddgeim!“
-
Spjall
Ég: *nývaknaður að klæða mig til að fara út með hundinn* Albert: „Bíddu pabbi!“ *kemur hlaupandi* A: *knúsar mig og kyssir* „Ég ætla að senda þér á eftir!“ Á eftir:
-
Af því ég veit þið hafið verið að velta því fyrir ykkur, Hvolpasveit heitir Patrulla Canina á spænsku