siggimus vs the cows

  • Minning – vegabréf

    Fór á lögreglustöðina við Hlemm að endurnýja vegabréf. Fékk lítið blað sem þurfti að fylla út – nafn, augnlit, hárlit, og ýmislegt fleira. Hæð. Þarna var ég — óharðnaður ungur maður umkringdur þjónum réttvísinnar — og það hljóp einhver púki í mig. Ég leit upp, svipaðist um. Það var enginn að horfa. Ég bograði yfir…

  • Ertu fullur?

    Pabbi: *nær í bjór í ísskápinn* Sandra: *sperrir eyrun, fylgist náið með hverri hreyfingu* P: *sest niður, býr sig undir að opna bjór* S: „Pabbi, ertu fullur?!“ Mamma: *leitar að hvítvínsflösku* Sandra: *sperrir eyrun, fylgist náið með hverri hreyfingu* M: *leitar að tappatogara í skúffu* S: „Mamma, ertu full?!“

  • Borða

    Albert: *gubbar* …2 mínútur… A: „Má ég plís borða pabbi?“ P: „Nei, ef þú borðar þá ælirðu strax aftur“ …4 mínútur… A: „Pabbi ég elska að æla“ P: „Nú?“ A: „Já ég elska æla að því ég elska borða. Má ég fá borða?“ …skömmu síðar: Albert: „Ég er ekki veikur“ Pabbi: „Eee kannski of fljótt…

  • Dropar

  • drop

    drop

  • Bítbox

    Í gær kunni ég ekki að bítboxa, en svo kom Grímur og kenndi mér að bítboxa

  • Göngutúr

    Við Hafravatn

  • Lönd í Afríku

    Pabbi: „Hvaða lönd þekkirðu í Afríku?“ Sandra: „Afríku?! Ég þekki ekkert!“ P: „Við skulum prófa að ég byrja að segja landið, og þú klárar. T.d. Egy…“ S: „Egyptaland!“ P: „Frábært! Og Ken…“ S: „Kennitala!!“

  • Frostungur

    Öll fjölskyldan úti á palli með ís- og frostpinna. Albert: „Oj! Frostungur!“ Pabbi: *hmmm!?* P: *finnur á endanum geitung*

  • Ég að kjósa Kjörstjórn: *afhendir kjörseðil* „Þú setur kross fyrir framan nafnið!“

  • Esjan

    Albert: „Pabbi, Esjan er falleg!“

  • Flugvél!!