Tvær stelpur spyrja eftir Telmu
Ég: „Nei, hún er ekki heima, og það er soldið langt þar til hún kemur“
Stelpa 1: „Æ já, ég var búinn að gleyma því, hún er í Lettlandi“
Stelpa 2: „Lettland? Hvað er það?“
Tvær stelpur spyrja eftir Telmu
Ég: „Nei, hún er ekki heima, og það er soldið langt þar til hún kemur“
Stelpa 1: „Æ já, ég var búinn að gleyma því, hún er í Lettlandi“
Stelpa 2: „Lettland? Hvað er það?“
Á afmælinu sínu fær voffi aðeins lengri göngutúr en venjulega
/When it’s your birthday you get an extra long walk
Húgó missir sko ekki af Rakkafréttum
Var eitthvað að fikta í stillingunum á Spotify í gærkvöldi og slökkti m.a. á „Leyfa gróft efni“.
Í morgun voru öll börnin gargandi: „Það er ekki hægt að hlusta á nein lög á Spotify!“
a) Er með fjölskylduáskrift og þetta hafði semsagt áhrif á okkur öll
b) Börnin mín hlusta greinilega bara á lög með efforðinu
Albert reynir að sofna: „Pabbi nú langar mig í knús! Ég var að hugsa eitthvað ljótt…“
Pabbi: *knúsar*
A: „Þegar ég hugsa eitthvað ljótt segi ég eitthvað fyndið … typpi, kúkur, rass!“
Pabbi les fyrir háttinn
Albert: „Pabbi mig langar að vera með lokuð augu og sofa“
Albert: „Ég fór í tölvuna og opnaði gúglið og skrifaði Tix og hlustaði á Fallen angel!“
Pabbi: *impóneraður*
A: „Svo skrifaði ég voices tusse og hlustaði á það“
P: *mindblown.gif*
A: „Ég kann alveg að nota gúglið“
Shoutout á gaurinn sem keypti 49 einnota Bónus plastpoka af því það á að banna að selja þá
Albert, fimm ára, sem hefur séð hluta af EM með öðru auganu: „Eru fótboltamenn alltaf með tattú?“
Besta hugmynd í heimi: Pandaríki Norður-Ameríku
Albert: Hoppar í sófanum. Dettur niður á gólf. Grætur ógurlega
Pabbi: „Við erum alltaf að segja þér að hætta að hoppa í sófanum. Hvenær ætlarðu eiginlega að hætta?“
A: „Ég skal segja ykkur, ég ætla að hætta eftir einn janúar!“
Uppfært 4. janúar: