siggimus vs the cows
-
HÉR HEFUR ORÐIÐ FORSENDUBRESTUR
-
Aldous Harding
Live at The Icelandic Museum of Rock ‘n Roll
-
Svart eða hvítt eða já eða nei
Albert: „Pabbi, eigum við að koma í svona leik þar sem má ekki segja svart eða hvítt eða já eða nei?“ Pabbi: *annars hugar* „uml…já“ A: „Æi, eða ég held ég nenni ekki í svona leik“ P: … A: „Pabbi?“ P: „Já?“ A: „ÞÚ TAPAÐIR! ÉG VAR AÐ PLATA!!!“
-
pvo
Ég pvæ allan minn pvott í
-
Goggunarröð
„Húgó! Nei, Albert! Nei þú!“ Þegar þú kemst óvart að því hvar þú ert í skammi-goggunarröðinni hjá eiginkonunni
-
-
Það gleður mig að verði ég einhvern tíma á þeim stað að vilja kaupa fiskiskip er síminn minn til reiðu búinn
-
Get out of jail free card fyrir allt milli himins og jarðar: Ég get það ekki, af trúarlegum ástæðum
-
Fátt lýsir mér betur en það að lesa ekki bók í heilt ár, en klára svo 2 á 3 dögum
-
Í alvörunni
Albert: „Heldurðu að þetta líf sé í alvörunni?“Pabbi: „Líf? Hvaða líf?“A: „Lífið þitt. Sem þú lifir“P: „Ööööö, já ég vona það. En þitt líf, er það í alvörunni?“A: „Ég veit ekki, kannski er ég að dreyma“A: „Eða nei, ég tala aldrei þegar ég er að dreyma“
-
Jarðskjálfti
Þetta er nýtt! Kom nánast um leið og skjálftinn Og skjálftinn endaði í 5.5! Uppfært: Þau fá upplýsingar úr símunum https://support.google.com/android/answer/9319337?hl=en#Get_earthquake_alerts_Android
-
Á klósettinu
Albert á klósettinu Pabbi: „Ertu að pissa eða kúka?“Albert: *beygir sig niður og tékkar* „Sé ekki!“