Blog

  • Þegar vinur þinn er kominn í hvarf

  • Hvernig illt?

    Albert: „Pabbi, mér var illt í hálsinum í dag“

    Pabbi: „Æ, hvernig illt?“

    A: „Ööö … réttu mér skólatöskuna!“ *gramsar í töskunni, tekur upp póstmöppuna, opnar hana, tekur út bókina sem hann er að lesa, flettir og grandskoðar síðu eftir síðu* „…eins og hnífsstunga!“

  • Líf

  • Milljón manns

    Albert: *raular* „Þetta lag er svona: Savage love did somebody did somebody break your heart. Þetta er um milljón manns. Sem eru dauð.“

    Pabbi: „Dauð?!?“

    A: „Já, af því hjartað þeirra brotnaði“

    Svo fylgdu langar umræður um hvernig hjörtu gætu brotnað og hvort hjörtu þyrftu aldrei að sofa

  • Flatus lifir

    Keyrum framhjá Flatus lifir enn

    Albert: „Manstu að það var einusinni öðruvísi?“

    Pabbi: „Já, ég man. Manst þú að við sáum konuna mála það upp á nýtt?“

    A: ? „Hver gerði það fyrst?“

    P: „Veit ekki! Enginn veit!“

    A: „Jú! Sá sem gerði það veit! Pabbi þú ert stundum alveg ruglaður!“

  • Wet Leg

    Is your mother worried?
    Would you like us to assign someone to worry your mother?
    I was in your wet dream
    Driving in my car
    What makes you think you’re good enough
    To think about me when you’re touching yourself?
  • Esja

    This time with Stefán

  • Hey hay

    Drove some 400 km to pick up some hay for the girls’ bunnies

    a lot of hay
    there was hardly any room left for Húgó
    Glanni waterfall
    Tree on a cliff
  • Rigning

    Albert: „Sjáðu pabbi, það er rigning úti, en enginn vindur!“

    Pabbi: „Jaá?“

    A: „Manstu þegar við vorum í dýragarðinum og ég vildi kaupa regnhlíf en þú sagðir að það væri ekki hægt að nota regnhlíf á Íslandi því það væri alltaf svo mikið rok“


    Þetta var semsagt í gær og ég get enn ekki munað hvenær við vorum síðast í Húsdýragarðinum

  • Á hjóli

    s/o á gaurinn sem notaði tímann þar sem hann sat á hjólinu og beið eftir græna kallinum til að fýra upp í sígarettu