Category: social

stuff that’s rehashed from social media

  • 1-1

    Ég í gær: „Stelpur, ég er að verða fjörutíu og átta ára og ég hef aldrei verið bitinn af vespu! Þið þurfið ekki að vera svona hræddar!“

    Ég í dag: ?

  • Tjaldsvæði

    Hvaða djöfuls skrýmsli setur tjaldsvæði þar sem ekki er hægt að reka tjaldhæla nema max hálfa leið niður?

  • Þegar hjúkrunarfræðingurinn pakkar niður í lyfjatöskuna

  • Útkall á fólkið sem kann ekki á innbyggða dæmið og þarf að hnýta nýjan hnút í hvert skipti sem það reisir tjaldið

  • Grillaðar pönnsur

    Stend úti við og grilla pönnukökur.

  • Pallur, pt. iii

    Þetta gleður mig ósegjanlega


  • Prísund

    Búinn að stela bíl og reynir að brjótast út úr prísundinni

  • Undirskriftir

    Þegar við keyptum Jörfagrundina 2014 var Ance í útlöndum og ég með umboð.

    Þegar ég fór í bankann til að skrifa undir lánsumsóknina, þurfti ég að skrifa í hvern einasta fokkings reit á hverju einasta fokkings eintaki:

    Sigurður Þór Jóhannesson
    e.u. Sigurður Þór Jóhannesson

    Tók mér smá pásu þegar ég var við það að fá krampa, og rak augun í innsláttarvillu á samningnum.

    Þurfti að koma aftur nokkrum dögum síðar og endurtaka leikinn.


    Þegar við keyptum Esjugrundina 2018 var þetta allt rafrænt. Gat gert þetta á nærbuxunum, sitjandi í sófanum heima

  • Stytti upp

  • Pallur, pt. ii

    Það er ekki eins gaman og ég hélt að eyða sumrinu á pallinum


  • Námskeið

    Jájá, sendum stelpurnar á reiðnámskeið! Hvað er það versta sem getur gerst?

  • Heyrt í vegasjoppu: „Ég ætla að fá fjórar pylsur, allar með steiktum lauk“