Category: social

  • Svejk

  • Halda skaltu Skyrdaginn heilagan

  • Sig?

  • Polly

    Polly

    Þegar ég heyrði af nýjustu plötu PJ Harvey, I Inside the Old Year Dying, fékk ég slæma tilfinningu, þetta hljómaði eitthvað svo tilgerðarlegt og skrýtið. Bara nafnið á plötunni! Og hún yrði ekki á venjulegri ensku, heldur “the nearly forgotten dialect of Dorset”. Ég hafði áhyggjur af því að þemað, konseptið á bakvið plötuna yrði…

  • Beðið

  • Aftur

    Ansans! Ég sem hefði einmitt verið til í að nefna son Aftur til þess eins að geta löngu síðar sagt „Æ, hvað heitirðu Aftur?“

  • Poor Things

    Poor Things

    Í tilefni þess að bíómyndin eftir bókinni er að koma í bíó ákvað ég að lesa hana aftur, 30 árum síðar. Og namminamm! Þetta er ennþá ein uppáhalds bókin mín. Höfundurinn leikur sér að okkur og manni líður endalaust eins og verið sé að hafa mann að fífli. Saga inni í sögu, hver saga fyrir…

  • Verð í bandi

    Ok, þetta varð mjög kinky mjög fljótt

  • Á skíðum

    Albert á skíðum

  • Kalt

    Við Albert fylgdum Söndru í Kaplakrika þar sem hún var að spila á móti FH í Skessunni. Þetta var vissulega innanhúss, en það var kaldara inni en fyrir utan. Mér hefur bókstaflega aldrei verið svona kalt. Ég hef farið í sjósund í -1,9°C en mér varð ekki svona kalt. Í hálfleik spurði Albert hvort hann…

  • Eða hittó

    Allt í einu mundi ég mjög skýrt eftir „eða hittó“ Þegar ég var lítill var þetta stytting á „eða hitt þó heldur“. Þú semsagt fjálglega lýstir skoðun þinni á einhverju: „Djö hvað er ógó gaman í skólanum!“ en snerir henni svo óforvarandis á hvolf: „…eða hittó!“ (les: Það er ekki ýkja gaman)

  • Úti

    Úti