Category: social
-
Nei takk, ómögulega
-
Búðu til nýja íþróttagrein á Ólympíuleikunum með því að fjarlægja einn staf úr grein sem er þar:
-
Albert: „Ef að Sandra borðar hrossaflugu þá breytist hún í flugu. … eða hest!“
-
Það má ekki
Albert: „Pabbi, ef þú sérð hurð, ekki pissa bakvið hana!“
-
Ég trúi ekki að ég þurfi að spyrja að þessu, en hvernig er best að losna við mús sem er komin inn (í leyfisleysi)?
-
Sandra baked a cake but didn’t mention that she had doubled the recipe so we didn’t manage to tell her to take a bigger pan. In addition the cake got burned a bit. We named it Fagradalsfjall.
-
Mála
Foreldrar: *mála herbergi* Dóttir: „Í hvert skipti sem þú málar, minnkar herbergið“
-
Afsakið, en ég þarf aðeins að deyja (úr elli) Please excuse me, I have to go around the back and die from old age
-
Þegar þú eyðir 25 mínútum í að semja stórbrotinn texta um börnin til að setja á FB með hreint dásamlegri mynd en krakkaskrattarnir samþykkja ekki að myndin fari á netið
-
Á erfitt með að halda mér vakandi enda klukkan langt gengin í ellefu á sunnudagskvöldi eftir villta helgi þar sem ég vakti fram á miðnætti að horfa á maraþon
-
Minning – Lyftan í Plavnieki
Fyrir mjöööög mörgum árum bjó ég í Riga, Lettlandi í nokkra mánuði. M.a. bjó ég í hverfi sem heitir Plavnieki, í stórri blokk sem er sirkabát nákvæmlega eins og næstu 20 blokkir. Ég var á 7. hæð, svo það var ekki gaman þegar lyftan bilaði. Þá sjaldan lyftan virkaði var bara hægt að ýta á…
-
Neinei, bara hann Albert minn, fimm ára og átta daga gamall, búinn að læra að skrifa til að geta spjallað við pabba sinn frá útlöndum