


Stelpurnar á skíðum í Vasarnica, Lettlandi
stuff that’s rehashed from social media
Stelpurnar á skíðum í Vasarnica, Lettlandi
Áramótaheit 2013 2014 2015 2016: Stofna Facebook grúppu fyrir procrastinatora
What does the frog say?
Þegar þú ert á meginlandi Evrópu og veður-appið reynir að sýna þér veðrið á næstu veðurstöð
Það er til marks um framúrskarandi þjónustu þegar er hattur á klósettinu
…og í austur-Evrópu halda Scorpions upp á 50 ára afmælið með risa tónleikaferð
þegar dætur þínar eru búnar að hirða öll flottu sólgleraugun
when the girls have taken all the cool sunglasses…
Ég byrjaði að vinna hér í febrúar 2009. Ég man mjög vel að fyrsta eða annan miðvikudaginn sem ég vann var ofboðslega kalt – snjór og hálka. Ég man líka mjög vel að þegar ég kom hikandi og feiminn inn í matsal í hádeginu voru mjög margir í flís- og lopapeysum, og sumir þeirra börðu sér til hita. En það sem ég man best er að það voru líka nokkrir sem sátu þar á stuttermabolum og það stóð upp af þeim gufan – bókstaflega. Þau voru víst að koma úr sjósundi
Í dag, rétt tæpum 7 árum síðar, var ég á stuttermabol í hádeginu
Sandra: „Pabbi, af hverju borða kanínur bara gulrætur og kál og gúrkur og svoleiðis?”
Pabbi: „Ööö … af því að þær kunna ekki að fara í búð og kaupa pylsur … og eiga ekki heldur neina peninga!”
Sandra: „Það þarf líka að kaupa gúrkur í búð…”
Ég ýti Telmu í rólu. Eins og venjulega biður hún um að fara „hátt hátt upp í geim!”
Hún skríkir af kæti og biður um meira. Ég ýti meira og bæti við smá snúningi og sveiflu.
Telma: „Jibbí! Rússíbanani!”
Svona átti ég bágt fyrir aðeins tæpum tveimur árum.
en ekki lengur!!
siggimus hefur uppgötvað GRJÓNAGRAUT Í OFNI!