Þegar þú ert búinn að vera 4 daga að hengja upp fulla þvottavél af barnafötum til þess eins að Albert hendi því öllu í gólfið
Category: social
stuff that’s rehashed from social media
-
-
Í nótt fengum við endanlega staðfestingu á því að Ugla er vita gagnslaus þegar kemur að vörnum gegn innbrotum.
Ég heyrði þrusk um kl 4 í nótt og kíkti fram. Ég sá ekkert í myrkrinu í fljótu bragði, en fannst undarlegt hvað Ugla horfði illum augum á eitthvað undir eldhúsborðinu.
Ojú, þar glitti í tvær óboðnar glyrnur og fór ófétið strax að maula á matnum hennar Uglu fyrst ég var búinn að góma hann hvort eð er.
Ég fylgdi innbrotsþjófinum til dyra (ehh, til glugga) með lágstemmdum óbótaskömmum og skammaði Uglu fyrir gunguskapinn. Það er algjört lágmark að hvæsa á óboðna gesti eða hlaupa vælandi í burtu.
-
Þegar þú ert á prívatinu og heyrir á fagnaðarlátum nágrannans að Ísland var að skora
-
bíð og chilla með Dóru
Pabbi og Dóra fylgjasta með Telmu á skautaæfingu -
Þegar þú ert svo þreyttur að yfir myndabók með guttanum geturðu ómögulega munað hvað gíraffi heitir
-
Tré og tveir hestar
„Tré. Og tveir hestar sem eiga einhyrning.“
-
Pizzagerðarmaður/pabbi: „Veistu nokkuð hvar kökukeflið gæti verið?“ Mamma: „Tja, hefurðu prófað baðherbergið — skiptiborðið?“
-
Pizzagerðarmaður/pabbi: „Veistu nokkuð hvar kökukeflið gæti verið?“
Mamma: „Tja, hefurðu prófað baðherbergið — skiptiborðið?“
-
Hvalasafnið
We took the kids to the Whales of Iceland museum
Albert kíkir inn í gin hvalsins Pabbi sýnir Telmu hvað hvalurinn getur opnað kjaftinn mikið Telma með hvalstönn Sandra túlkar hval í dansi Krakkarnir príla hvals-leikgrind Pabbi og Albert á meðal hvala Sandra skoðar tennur hvals Eignast vini sem eru ekki hvalir -
unglingsárin eru erfiðustu sárin
-
Leggjum af stað í 20 km ferðalag.
Barn: „Ég ætla að mæla hvað við erum lengi.“
Pabbi: „Frábær hugmynd!“
Barn: „1, 2, 3 …“
-
Þegar Bjarni Ben man ekki 2x í sömu setningunni
„Ég átti á sínum tíma eitthvað í Sjóði 9 en ég man ekki eftir því að það hafi verið eitthvað sem mig rekur minni til að hafi skipt einhverju máli“
Þegar Bjarni Ben man ekki 2x í sömu setningunni pic.twitter.com/qfAQtUJY9P
— siggi mús (@siggimus) October 6, 2017